Síðasta uppfærsla: 28.8.2001
Tveir íslendingar tóku þátt í heimsmeistaramótinu
í 100 km ofurmaraþoni, sem haldið var í Cleder
í Frakklandi, 26. ágúst síðastliðinn,
en þeir eru:
Ágúst Kvaran
(þjálfun)
Sigurður Gunnsteinsson
Þeir hlupu fyrir tilstuðlan
Frjálsíþróttasambands Íslands og
nutu styrkja til fararinnar frá ,
ICELANDAIR
og ASICS.
Nánar: Kort,
Myndir,
Skráning
og reglur
********************************************************************************************************************
AÐ HLAUPI LOKNI:
Árangur Íslendinganna
í 100 km ofurmaraþoninu í Cleder á Bretaníuskaga
í Frakkland o.fl.:
-
Heildarfjöldi sem hóf hlaupið var um 1800
-
- þar af fjöldi skráðra keppenda í heimsmeistarakeppni
200
-
Heildarfjöldi sem lauk keppni var 1327
-
-fjöldi sem lauk heimsmeistarakeppni var 146
-
Hlaupabrautin var "öldótt" / hæðótt. Hlaupið
hófst í myrkri kl. 5:00 aðfaranótt sunnudagsins
26. ágúst, 2001 að staðartíma (3:00 á
íslenskum tíma). Framan af var skýjað, fór
því næst að rigna, en stytti upp um hádegisbilið
er sól tók að skína. Hiti var á bilinu
16 - 24 oC.
-
Keppt var í þremur flokkum: 1) Heimsmeistarakeppni (200 þátttakendur
frá 36 löndum hófu hlaupið), 2) Frakklandsmeistarakeppni
og 3) Opinn, alþjóðlegur flokkur.
-
36 lönd sendu þátttakendur til leiks í heimsmeistarakeppninni.
-
Keppendum var gert að ljúka hlaupinu á innan við
16 klst.
-
Sigurvegari hlaupsins og heimsmeistari ársins 2001 var Japaninn
MIKAMI Yasufumi, sem hljóp á tímanum 6h 33' 28'' .
Ágúst Kvaran (49 ára 2001): |
Sigurður Gunnsteinsson (60 ára, 2001): |
Tímar(mælt af mótshöldurum):
-
25 km: 2. 06´
-
42.2 km(1M): 3. 29´
-
50 km: 4.13´
-
100 km: 8.59´05´´
Sjá nánar |
Tímar(mælt af mótshöldurum):
|
Sæti:
-
250 af heildarfjölda (ca. 1800)
-
96 í aldursflokki (40 - 49 ára) af heildarfjölda
-
108 í heimsmeistarakeppni (heildarfjöldi 200)
|
Sæti:
-
894 af heildarfjölda (ca. 1800)
-
17 í aldursflokki (60-69 ára) af heildarfjölda
-
141 í heimsmeistarakeppni (heildarfjöldi 200)
|
MYNDIR