Síðasta uppfærsla: 28.8.2001

Tveir íslendingar tóku þátt í heimsmeistaramótinu í 100 km ofurmaraþoni, sem haldið var í Cleder í Frakklandi, 26. ágúst síðastliðinn, en þeir eru:

Ágúst Kvaran (þjálfun)
Sigurður Gunnsteinsson
Þeir hlupu fyrir tilstuðlan Frjálsíþróttasambands Íslands og nutu styrkja til fararinnar frá , ICELANDAIR  og ASICS.

Nánar:    KortMyndirSkráning og reglur
********************************************************************************************************************

AÐ HLAUPI LOKNI:

Árangur Íslendinganna í 100 km ofurmaraþoninu í Cleder á Bretaníuskaga í Frakkland o.fl.:

Ágúst Kvaran (49 ára 2001): Sigurður Gunnsteinsson (60 ára, 2001):
Tímar(mælt af mótshöldurum):
  • 25 km: 2. 06´
  • 42.2 km(1M): 3. 29´
  • 50 km: 4.13´
  • 100 km: 8.59´05´´
Sjá nánar
Tímar(mælt af mótshöldurum):
  • 100 km: 11. 38´ 46´´
Sæti:
  • 250 af heildarfjölda (ca. 1800)
  • 96 í aldursflokki (40 - 49 ára) af heildarfjölda
  • 108 í heimsmeistarakeppni  (heildarfjöldi  200)
Sæti:
  • 894 af heildarfjölda (ca. 1800)
  • 17 í aldursflokki (60-69 ára) af heildarfjölda
  • 141 í heimsmeistarakeppni  (heildarfjöldi  200)

MYNDIR