Spurningar og svör frá Elínu Reed í tilefni undirbúnings fyrir 100 km hlaupiđ Lappland Ultra 2006, 30. júní. Svör bárust 3. apríl, um ţremur mánuđum fyrir HLAUP:
 
1) Hvert er ćfingaálagiđ um ţessar mundir?
Svar: Ćfingar fyrir tilvonandi 100 km hlaup ganga vel. Álagiđ er svipađ og veriđ hefur. - Ég tók mér frí frá hlaupunum í 9 daga um mánađarmótin
feb./mars. Ţá daga notađi ég til skíđaiđkunar í Austurríki. Ég taldi ţađ vera ágćtiscrossţjálfunog góđ tilbreyting frá hlaupunum, en annađ kom á daginn.  djöflast á svigskíđum marga klst á dag, er mun meira álag á hnéin en  hlaupa 100  á viku. Ţađ tók tvćr vikur  komast almennilega í gang aftur eftir  heim var komiđ. 
 
2) Hvernig er ćfingaprógrammiđ um ţessar mundir?
Svar: Annars hefur ćfingaprógrammiđ lítiđ breyst, nema hvađ
sprettćfingarnar hafa dottiđ út. Kílómetrafjöldin hefur stađiđ í stađ.
Ég hleyp um 100 km/viku. Tvo daga vikunnar hleyp ég bćđi fyrir og eftir
vinnu. 
 
3) Hvernig er ćfingaáćtlunin nćstu 3 mánuđina fram  HLAUPINU?
Svar: Ćfingaáćtlunin nćstu 3 mánuđi er lauslega á ţann veg,  lengja löngu ćfingarnar, hlaupa meira á möl og utanvega, fara á Esjuna 1x í viku og skiptast á  hlaupa eina viku létt (70 -80 km) og hina vikuna undir álagi (130 -140 km). Á álagsvikunum verđur hlaupiđ tvisvar á dag, 4 daga vikunnar til ţess  dreifa álaginu. Svo er stefnan sett á
Kaupmannahafnarmaraţoniđ 21.05.
 
4) Hvernig er andleg innstilling á ţessum tímapunkti?
Svar: Andleg innstilling er góđ um ţessar mundir. Engin leiđi, engin
meiđsli, bara gaman!