Spurningar og svör frá Ellerti Sigurđssyni í tilefni undirbúnings fyrir 100 km hlaupiđ Lappland Ultra 2006, 30. júní. Svör bárust 3. apríl, um ţremur mánuđum fyrir HLAUP:
 
1) Hvert er ćfingaálagiđ um ţessar mundir?
Svar: Ćfingaálagiđ er um 110-120 km á viku sem ég tek á 5-6 dögum og
enda á löngu hlaupi á laugardegi.
 
2) Hvernig er ćfingaprógrammiđ um ţessar mundir?
Svar: Ćfingarprógrammiđ er ég hleyp 5-6 daga í viku, ţriđjudag og
fimmtudag tvisvar á dag, laugardag langt, ca 30-40 km á mánudögum og á
miđvikudögum fylgi ég prógrammi Laugarskokk.
 
3) Hvernig er ćfingaáćtlunin nćstu 3 mánuđina fram  HLAUPINU?
Svar: Ćfingaprógrammiđ fram  hlaupi er  ég ćtla  auka löngu
hlaupin,laugardag og sunnudag, hvíla á mánudag og föstudag og halda sama
magni í miđri viku og reyna  hafa erfiđa viku og léttari viku.(Helgarhlaupin 
verđa ca 3 tímar á laugardegi og 4 tímar á sunnudegi) Erfiđ
vika verđur ca 150-170 km.
 
4) Hvernig er andleg innstilling á ţessum tímapunkti?
Svar: Andlega hliđin er mjög góđ, ég er jákvćđur og hlakka til allra
ćfinga. (Enda er ţetta skemmtilegur hópur)
 
5) Annađ: 
Ţađ sem af er ćfingum er ég mjög heppinn vera ómeiddur (ennţá)
og ég vona  ţađ verđi ţannig áfram. Ćfingar framundan verđa alveg frábćrar, erfiđar
en mig hlakkar til  takast á viđ ţćr.