Spurningar og svör frá Ellerti Sigurðssyni í tilefni undirbúnings fyrir 100 km hlaupið Lappland Ultra 2006, 30. júní. Svör bárust 3. apríl, um þremur mánuðum fyrir HLAUP:
 
1) Hvert er æfingaálagið um þessar mundir?
Svar: Æfingaálagið er um 110-120 km á viku sem ég tek á 5-6 dögum og
enda á löngu hlaupi á laugardegi.
 
2) Hvernig er æfingaprógrammið um þessar mundir?
Svar: Æfingarprógrammið er ég hleyp 5-6 daga í viku, þriðjudag og
fimmtudag tvisvar á dag, laugardag langt, ca 30-40 km á mánudögum og á
miðvikudögum fylgi ég prógrammi Laugarskokk.
 
3) Hvernig er æfingaáætlunin næstu 3 mánuðina fram  HLAUPINU?
Svar: Æfingaprógrammið fram  hlaupi er  ég ætla  auka löngu
hlaupin,laugardag og sunnudag, hvíla á mánudag og föstudag og halda sama
magni í miðri viku og reyna  hafa erfiða viku og léttari viku.(Helgarhlaupin 
verða ca 3 tímar á laugardegi og 4 tímar á sunnudegi) Erfið
vika verður ca 150-170 km.
 
4) Hvernig er andleg innstilling á þessum tímapunkti?
Svar: Andlega hliðin er mjög góð, ég er jákvæður og hlakka til allra
æfinga. (Enda er þetta skemmtilegur hópur)
 
5) Annað: 
Það sem af er æfingum er ég mjög heppinn vera ómeiddur (ennþá)
og ég vona  það verði þannig áfram. Æfingar framundan verða alveg frábærar, erfiðar
en mig hlakkar til  takast á við þær.