Halldór Guđmundsson, sem ásamt Gunnlaugi Júlíussyni, hyggur á ţátttöku í tíunda 100 km hlaupinu sem fram fer í Ođinsvé, í Danmörku,  27. maí nćstkomandi hafđi ţetta segja viku fyrir hlaup:

 

ţađ er allt gott  frétta. Ég er enn heill og búinn  klára 
Ćfingaprógrammiđ; tók 17km í morgun á fínum tíma.  tekur viđ 
mjög róleg vika, bara nokkrir km, og svo borđa ég vel seinustu 
dagana. Síđan hefst stuđiđ klukkan sex  dönskum tíma (fjögur 
 íslenskum tíma) nćsta laugardag (27.5.). Viđ verđum vaktir 
klukkan fjögur (tvö  íslenskum tíma!!). Ég sinni síđan hefđbundnum 
morgunverkum, vaselín, kaffi, matur og .. Ţetta verđur vonandi 
gaman upp í 60km, svo er ţađ bara viljinn sem tekur yfir.”