Spurningar og svör frá Halldóri Guđmundssyni í tilefni undirbúnings fyrir 100 km hlaupinu sem fram fer í Ođinsvé, 
í Danmörku, 27. maí nćstkomandi, Svör bárust 23. apríl, um mánuđi fyrir HLAUP:
 
1) Hvert er ćfingaálagiđ um ţessar mundir?
Svona lítur ţetta út (sjá neđar). Hlaup frá áramótum. Ekkert svakalegt og frí um 
páskana. Lengsta vika 106, fimm hlaup frá  43km til 50km.
 
2) Hvernig er ćfingaprógrammiđ um ţessar mundir? og

3) Hvernig er ćfingaáćtlunin nćstu 3 mánuđina fram ađ HLAUPINU?
 
Prógrammiđ er ađ hlaupa Ţingvallavatnshlaupiđ nćstu helgi og hafa 
ţá viku sem á eftir kemur erfiđa. Svo slaka ég á. Ég hef tekiđ miklu meira 
af gćđaćfingum núna, brekkur eru mjög vinsćlar og svo er ég hrađari en í 
fyrra. Ţađ sýnir samsvarandi línurit frá ţví 2005. Ég ćtla ađ haga 
hlaupinu öđruvísi en í fyrra, bera minna á mér og nýta drykkjarstöđvarnar 
betur.
 
 
4) Hvernig er andleg innstilling á ţessum tímapunkti?
Ég er mjög afslappađur, kannski einum of. Ég veit núna hvađ ég er ađ 
fara út í en verđ stundum ađ minna mig á hvađ ţetta var erfitt. Ţetta var 
andskoti erfitt!