Spurningar og svör frá Pétri Frantzsyni í tilefni undirbúnings fyrir 100 km 
hlaupiđ Lappland Ultra 2006, 30. júní. Svör bárust 7. apríl, um ţremur mánuđum fyrir HLAUP:
 
1) Hvert er ćfingaálagiđ um ţessar mundir?
svar: Ćfingarálagiđ er ekki mikiđ, er í svona 65-85 km á viku 
á frekar rólegu tempói.

2) Hvernig er ćfingaprógrammiđ um ţessar mundir?

svar: Ćfingaprógrammiđ hefur veriđ byggt upp međ rólegum ćfingum 
og reyna fara Úlfarsfelliđ 1x í viku.

3) Hvernig er ćfingaáćtlunin nćstu 3 mánuđina fram ađ HLAUPINU?
svar: Ćfingaprógrammiđ mitt er dálítiđ skrikkjótt vegna Kínaferđar, 
ţar sem ég mun hlaupa á múrnum og mun ég ţví ţess vegna hlaupa
mikiđ um hátíđina og slaka á í Köben helgina eftir og koma svo
úthvíldur í 70. km hlaupiđ í kringum Ţingvallarvatn og Úlfljótsvatn,
eftir ţađ mun ég hanga svona í 80-90 km á viku.

4) Hvernig er andleg innstilling á ţessum tímapunkti?
svar: Mitt andlega ástand er yndislegt! Sjaldan eđa aldrei liđiđ betur. 
Úthaldiđ betra en ţegar ég var 30. ára.
 
5) Annađ: 

Hlakka til ađ hlaupa međ ykkur hundrađköllunum í kringum vötnin!:-)