Eiður Aðalgeirsson kláraði 100 km Sri Chinomy hlaupið sem fram fór 28.4.í námunda við Amsterdam. Hiti var mikill. Um 10 keppendur hófu hlaupið og 7 kláruðu. Tími Eiðs var 13:24:06 .