Þingstaðahlaupið: Hlaupið
frá Lögbergi á Þingvöllum um Mosfellsdalinn að Alþingishúsinu við Austurvöll (ca. 49 km (1996-9) / 52 km(2000,
2003) og áfram í Vesturbæjarlaugina (ca. +1 km)
Þingstaðahlaupið er félagshlaup
Saga hlaupsins:
Númer hlaups: |
Dagsetning: |
Þátttakendur / hverjir
hlupu alla vegalengdina: |
Athugasemdir: |
1 |
21. september 1996 |
3 / Sigurður Gunnsteinsson,
Gísli Ragnarsson og Ágúst Kvaran |
Rigning í upphafi hlaups;
4.40´ = tími að Austurvelli; Útvarpsviðtal í kl. 7 fréttum RÚV |
2 |
11. október, 1997 |
6 / Sigurður Gunnsteinsson,
Ágúst Kvaran, Halldór Guðmundsson, Egill Þórðarson, Gísli Ragnarsson og
Bryndís Svavarsdóttir. |
Þoka á heiðinni |
3 |
3. október, 1998 |
12 / Þórður Sigurvinsson, Gísli Ragnarsson, Magnús Guðmundsson, Halldór Guðmundsson, Pétur Frantzson, Gísli Ásgeirsson, Gunnar J. Geirsson, Svanur Bragason, Ágúst Kvaran, Sigurður Gunnsteinsson. Kristján Ágústsson og Jón Sigurðsson. Fimm aðrir hlauparar hlupu hluta af leiðinni. |
Sól, gott veður |
4 |
2. október
, 1999 |
4 / Magnús Guðmundsson, Svanur Bragason, Halldór H. P. Gunnsteinsson, og Þorsteinn Ingason; Auk þess hlupu eftirfarandi
hlauparar hluta af leiðinni: Gunnar J. Geirsson (42.2 km), Vöggur Magnússon (35 km) og Gísli Ragnarsson (30 km). |
Hvassviðri,
5-6 oC |
5 |
4. nóvember, 2000 |
4 / Sigurður Gunnsteinsson,
Haraldur Júlíusson, Svanur Bragason, Ágúst Kvaran |
Sól, kalt, logn |
- |
2001 |
|
Féll niður |
- |
2002 |
|
Féll niður |
6 |
laugardagurinn |
3
/ Sigurður Gunnsteinsson, Svanur Bragason, Pétur Reimarsson |
Þoka
á Mosfellsheiði, milt veður, sól er nær dróg Reykjavík og í Rvík. Sjá
myndir |
7 |
Sunnudagurinn |
1/
Svanur Bragason |
Ágúst
Kvaran og Gunnlaugur Júlíusson hlupu ca. helming leiðarinnar. Milt veður; sjá
MYNDIR |
8 |
Laugardaginn, 8. október,
2005 |
4/
Alfreð ??????, Gunnlaugur Júlíusson, Halldór Guðmundsson og Pétur Reimarsson |
Einar Guðmundsson hljóp hluta leiðarinnar.
Milt og gott veður. Sjá MYNDIR |
ATH: Vinsamlegast komið
upplýsingum (sjá ? ofar)
á framfæri við umsjónarmann heimasíðu (