Síðasta breyting á neðangreindum texta var framkvæmd 08.02.´09
Umsjónarmaður heimasíðu er Ágúst Kvaran (netfang: agust@hi.is )


-----

*****************************************************************
Tilkynninga- og upplýsingadálkurinn:

****************************************************************
Reykjavík-100 km, 2008:
7. júní, 2008  fer fram 100 km keppnishlaup í Reykjavík á vegum félagsins
http://www.hi.is/~agust/hlaup/100km/Hlaup-070608/100km08Rvik.htm
****************************************************************

 

*****************************************************************
Gullkornahornið!!!
*****************************************************************

ÖL-hópurinn:

ÖL = Örmagna Langhlauparar / Ö rþreyttir Langhlauparar / ÖLdungar á hlaupum

ÖL-hópurinn er hópur langhlaupara sem hittist á sunnudagsmorgnum kl. 9:30  

ÖL-hópurinn hefur að markmiði að hlaupa langt (t.d. 15 - 30 km), frekar hægt (4´,50´´ - 5´,30´´ hvern km). Þessi hraði hentar vel fyrir keppni í langhlaupum á borð við 1/2 - 1/1 maraþon.

*Ath.: vetraráætlun hefst fyrsta sunnudag eftir 1. nóvember ár hvert. Sumaráætlun hefst fyrsta sunnudag eftir 1. mars ár hvert.
-----

Upphafið.

Öl-hópurinn er hvorki félag né klúbbur, heldur óformleg samtök hlaupara sem hafa kynnst í almenningshlaupum á undanförnum árum. Hver sem er getur komið og hlaupið með hópnum. Sá sem einu sinni hefur komið er og verður Öl-maður/-kona um ókomna framtíð, bæði þessa heims og annars.

Öl-hópurinn varð til í janúarbyrjun á því herrans ári 1992. Þeir sem komu á fyrstu æfinguna, og teljast því til aðalsins, voru Ágúst Böðvarsson, Gísli Ásgeirsson, Gísli Gíslason, Hannes Jóhannsson, Kári Kaaber, Sigurður Jakobsson og Vöggur Magnússon. Hópurinn tók fljótt að hlaða utan á sig, og það kom í ljós að óhugsandi var að ná verulegum árangri í hlaupum án þess að vera Öl-maður/-kona. Æfing hefur ekki fallið niður enn þá og á sumum æfingum hefur fjöldi hlaupara verið hátt á þriðja tug.

Öl-hópurinn er orðinn til, hann mun halda áfram að vera til meðan land byggist, annað er óhugsandi...

-----

Tímatafla.

ÖL-hópurinn hittist við ýmsar sundlaugar á stór-Reykjavíkursvæðinu sem hér segir
Hvar: dags.: tími:
við Grafarvogslaug 25.01.09 9:30
við Vesturbæjarlaug 01.02.09 9:30
við Sundlaug Kópavogs, Salalaug; 08.02.09 9:30
við Árbæjarlaug 15.02.09 9:30
við Grafarvogslaug 22.02.09 9:30
við Vesturbæjarlaug 01.03.09 9:30
við Sundlaug Kópavogs, Salalaug; 08.03.09 9:30
við Árbæjarlaug 15.03.09 9:30
við Grafarvogslaug 22.03.09 9:30
við Vesturbæjarlaug 29.03.09 9:30
við Sundlaug Kópavogs, Salalaug; 05.04.09 9:30
við Árbæjarlaug 12.04.09 9:30
við Grafarvogslaug 19.04.09 9:30
við Vesturbæjarlaug 26.04.09 9:30
við Sundlaug Kópavogs, Salalaug; 03.05.09 9:30
við Árbæjarlaug 10.05.09 9:30
við Grafarvogslaug 17.05.09 9:30
við Vesturbæjarlaug 24.05.09 9:30
við Sundlaug Kópavogs, Salalaug; 31.05.09 9:30
við Árbæjarlaug 07.06.09 9:30
við Grafarvogslaug 14.06.09 9:30
við Vesturbæjarlaug 21.06.09 9:30
við Sundlaug Kópavogs, Salalaug; 28.06.09 9:30
við Árbæjarlaug 05.07.09 9:30
við Grafarvogslaug 12.07.09 9:30
við Vesturbæjarlaug 19.07.09 9:30
við Sundlaug Kópavogs, Salalaug; 26.07.09 9:30
við Árbæjarlaug 02.08.09 9:30
við Grafarvogslaug 09.08.09 9:30
   
 

-----

Til íhugunar fyrir félaga:

Það er ekki allt gott í maga sem í munni er sætt

----


Ýmislegt áhugavert:
Hlaupasíðan ; um úrslit í innlendum hlaupum o.fl.
Félag maraþonhlaupara
ýmsar hlaupasíður í samantekt Hjálmtýs Hafsteinssonar
Hlaupasíða Ágústs
Reykjavíkurmaraþon
Mývatns-maraþon
Laugavegurinn (55 km ofurmaraþon)
erlend maraþon
erlend ofurmaraþonhlaup
ofurmaraþonhlaupasíða  D. Blakie´s
vefsíða David Horton´s Ofurmaraþonhlaupara
Ráðleggingar fyrir ofurmaraþonhlaup
Af 100 mílna hlaupum
Runners World
Þjálfunaráætlun fyrir maraþonhlaup
ChampionChip ; Um hraðamælingar i hlaupum
"The running page" ; Athyglisverð hlaupasíða
Oregon hlaupafréttir Önnur athyglisverð hlaupsíða.
Borgarsjáin (þar er m.a. unnt að mæla hlaupaleiðir)
----

Netföng hlaupara í Öl-hópnum

***************************************************************

Hlaupafélagi okkar og vinur, Guðmundur Karl Gíslason
lést af slysförum aðfaranótt mánudagsins 7. júní, 2004
;
Minningarorð


Farandbikar í minningu Guðmundar Karls.


*****************************************************************

-----