Félagsfundur, 04.03.08 á Lækjarhjalla 40, 200 Kópavogi:

Mættir: Ágúst Kvaran, Sigurður Gunnsteinsson, Svanur Bragason, Höskuldur Kristvinsson, Guðmundur Magni Þorsteinsson,  Eiður Aðalgeirsson og Börkur Árnason.

Forföll boðuðu: Gunnlaugur Júlíusson og Hilmar Guðmundsson.

 

Dagskrá:

1) Alþjóðaviðurkenningu "FÉLAGSINS"

2) 100 km hlaup á Íslandi(?) Hvort, hvernig hvenær..

3) félagsbolir(?)

4) annað

 

Myndir af fundi

 

2) Ákveðið var að efna til 100 km hlaups laugardaginn 7. júní, 2008 (8. júní, 2008 til vara):
http://www.hi.is/~agust/hlaup/100km/Hlaup-070608/100kmRvik08.htm