Félag 100 km hlaupara á Íslandi,

Félagsfundur 12.05.11 kl. 20:00,  í höfuđstöđvum FRÍ í Laugardalnum :

1) Inntaka nýrra félaga:  7 nýir međlimir voru teknir ínn í félagiđ međ formlegum hćtti, 5 konur og 2 karlar: Sćbjörg Logadóttir (félagsmađur nr. 29), Christine Buchholz(30), Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir(31), Sigurđur Kiernan(32), Jóhann Gísli Sigurđsson(33), Helga Ţóra Jónasdóttir (34) og María Jóhannesdóttir(35). Sjá mynd neđar

2) 100 km Rvík, 2011: Hlaupiđ fer fram 11. júní 2011. 20 keppendur eru skráiđ. Hlaupnir verđa 20 x 5 km "fram og til baka" leiđir, Nauthóll - Ćgisíđa. Veriđ er ađ reyna ađ manna gćslu-, ađstođar- og ađhlynningarstörf.

3) Umrćđur um ađild félagsins ađ Frjálsíţróttasambandinu: Líflegar umrćđur urđu um máliđ.

4) Frásagnir af hlaupum nýliđa: Nýliđar greindu frá reynslu sinni af ofurhlaupum: a)100 km brettahlaupi í Vestmannaeyjum í desember 2009 (S.L.) b) 100 km hlaup, Madrid - Segovia por el Camino de Santiago í október 2010 (C.B. & A.S.S.) og c) The North Face Trans Gran Canarie, 123 km í  mars 2011 (S.K., J.G.S., A.S.S., H.Ţ.J., C.B. og M.J.)

Myndir af fundi:

Nýir félagar:


frá vinstri: Sigurđur Kiernan(Félagsmađur nr. 32),Jóhann Gísli Sigurđsson(33),María Jóhannesdóttir(35),Christine Buchholz(30),Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir(31),Helga Ţóra Jónasdóttir (34), Sćbjörg Logadóttir (29)