Félag 100 km
hlaupara á Íslandi,
Félagsfundur
miđvikudaginn, 16.03.16 kl. 20:00, í sal D í höfuđstöđvum ÍSÍ í Laugardalnum:
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Frásagnir úr hlaupum
a. Halldóra Gyđa Matthíasdóttir
Proppé Mt. Blanc CCC 2015
b. Stefán Bragi Bjarnason ULTRA-TRAIL Mt.Fuji 2015
3. Val á nýjum stjórnarformanni
4. Önnur mál
1. Inntaka
nýrra félaga: 1 nýr međlimur
var tekinn inn í félagiđ međ formlegum hćtti heiđursforseta: Gunnar
Júlísson, félagsmađur nr. 62.
2. a. Halldóra
Gyđa Matthíasdóttir Proppé (félagsmađur nr. 61) greindi frá reynslu sinni af 101 km
hlaupinu CCC í nánd viđ MtBlanc í ágúst 2015, sem hún lauk á tímanum 24:59:32 í
miklum hita.
b. Stefán Bragi Bjarnason (félagsmađur nr. 53) greindi frá reynslu sinni af
fjallahlaupinu ULTRA-TRAIL Mt.Fuji (UTMF)
sem fram fór í Japan dagana 25. - 27. september, 2015 og hann lauk á tímanum
44:43:09 viđ erfiđar ađstćđur (mikil rigning og bleyta)
3. Gunnlaugur Júlíusson óskađi eftir ađ víkja úr sćti
stjórnarformanns; Stungiđ var upp á Stefáni Braga Baldurssyni sem
eftrimanni. Hnn var samţykktur nýr formađur međ lófataki.
4. Önnur mál: Međal ţess sem rćtt var var möguleikinn á ađ koma á fót
100 km keppnishlaupi félagsins í samvinnu viđ utanađkomandi ađila.
Myndir af fundi(smelliđ á myndir til ađ fá stćkkanir):
Frá
vinstri
Frá vinstri: Sigurđur Gunnsteinsson
(félagsmađur nr. 2), Ţórir Sigurhansson (43), Stefán Bragi Bjarnson (53),
Guđmundur Magni Ţorsteinsson (13), Christine Bucholz(30), Ásgeir
Elíasson(26), María Jóhannesdóttir(35), Gísli Ásgeirsson(16), Björn
Ragnarsson(38), Halldóra GYđa Matthíasdóttir Proppé(61), Gunnar
Júlísson(62), Ágúst Kvaran(1), Karl Gíslason(17). Myndasmiđur var Gunnlaugur
Júlíusson (5)