Félag 100 km hlaupara á Íslandi,

Félagsfundur 23.11.11 kl. 20:00,  í höfuðstöðvum FRÍ í Laugardalnum (sal D) :

1) Sigurður Gunnsteinssonu (félagsmaður nr. 2) heiðraður: Forseti félagsins, Gunnlaugur Júlíusson færði Sigurði Gunnsteinssyni skjöld frá félaginu í tilefni þass að hann  varð nýlega (06.11.11) sjötugur. Sigurður var jafnframt kjörinn heiðursfélagi  með lófaklappi og ber framvegis titilinn Heiðursforseti nr. 2. Skal hann ásamt Heiðursforseta nr. 1 (Ágúst Kvaran) annast vígslu nýrra meðlima svo lengi sem honum endist aldur til. Sjá MYND.

2) Inntaka nýrra félaga:  11 nýir meðlimir voru teknir ínn í félagið með formlegum hætti heiðursforseta, 2 konur og 9 karlar: Gunnar Ármannsson (félagsmaður nr. 36), Björn Ragnarsson(38), Anton Magnússon(39), Starri Heiðmarsson(40), Pétur Helgason(41),  Arnar Freyr Magnússon(42), Þórir Sigurhansson(43), Guðrún Ólafsdóttir(44), Jón Páll Pálsson(45), Davíð Blöndal Þorgeirsson(46) og Elísabet Margeirsdóttir(47). Sjá myndir neðar. Heildarfjöldi félagsmanna nú er 45.  Þess má geta að 6 aðrir hlauparar hafa öðlast rétt til inngöngu í félagið.

3) Frásagnir af hlaupum nýliða: Nýliðar greindu ítarlega frá reynslu sinni af ofurhlaupum: a)100 km Rvík, 11.06.11  og  b) The North Face Ultra Trail, TDS (ca. 120. km) (E.M.)

4) Forseti greindi frá því að félaginu stæði til boða að senda fulltrúa til keppni í heimsmeistaramóti í 100 km hlaupi sem fer fram á Ítalíu vorið 2012.


Myndir af fundi (Sjá einnig myndir á fésbókinni):


Sigurður Gunnsteinsson(félagsmaður nr. 2):


Sigurður Gunnsteinsson(2) heiðraður

Sigurður Gunnsteinsson(2) heiðraður


Nýliðar o.fl.:

Pétur Helgason (41)


Björn Ragnarsson(38)
 

Björn Ragnarsson(38)

Guðmundur Magni Þorsteinsson(13)

og Pétur helgason(41)


Björn Ragnarsson(38)

Björn Ragnarsson(38)

Þórir Sigurhansson(43)

Þórir Sigurhansson(43)

Starri Heiðmarsson(40)
 

Starri Heiðmarsson(40)

Gunnar Ármannsson(36)

Gunnar Ármannsson(36)

Elísabet Margeirsdóttir(47)

Elísabet Margeirsdóttir(47)

Arnar Freyr Magnússon(42)

Arnar Freyr Magnússon(42) og Christine Buchholz(30)

Guðrún Ólafsdóttir(44), Arnar Freyr Magnússon(42) og Christine Buchholz(30)

Guðrún Ólafsdóttir(44)

Guðrún Ólafsdóttir(44)

Davíð Blöndal Þorgeirsson(46)

Davíð Blöndal Þorgeirsson(46) og Guðrún Ólafsdóttir(44)

Anton Magnússon(39)

Anton Magnússon(39)

Anton Magnússon(39)

Anton Magnússon(39) og Davíð Blöndal Þorgeirsson(46)

Jón Páll Pálsson(45)

Jón Páll Pálsson(45)

Jón Páll Pálsson(45)

Jón Páll Pálsson(45)

Elín Reed(8) og Guðmundur Magni Þorsteinsson(13)

Gunnlaugur Júlíusson(5)

Elísabet Margeirsdóttir(47) og Helga Þóra Jónasdóttir(34)


Hópmyndir:


Fundarmenn 23.11.11

Fundarmenn 23.11.11

Fundarmenn 23.11.11

Nýliðar, 23.11.11

Nýliðar, 23.11.11

Nýliðar, 23.11.11

Hópmynd 23.11.11; Fremri röð frá vinstri: Elín Reed(8), Davíð Blöndal Þorgeirsson(46),Guðrún Ólafsdóttir(44), Elísabet Margeirsdóttir(47),Christine Buchholz(30), Helga Þóra Jónasdóttir(34) og Arnar Freyr Magnússon(42); Aftari röð frá vinstri: Sigurjón Sigurbjörnsson(27), Björn Ragnarsson(38), Ingólfur Sveinsson(23), Jón Páll Pálsson(45), Pétur Helgason (41), Anton Magnússon(39), Þórir Sigurhansson(43), Sigurður Gunnsteinsson(2), Gunnar Ármannsson(36), Ágúst Kvaran(1), Starri Heiðmarsson(40), Gunnlaugur Júlíusson(5) og Guðmundur Magni Þorsteinsson(13).

 

uppfært 25.11.11