Félag 100 km
hlaupara á Íslandi,
Félagsfundur 25,04,12 kl. 20:00, í hátíđasalnum í
Ţróttar/Ármannsheimilinu í Laugardalnum:
1) Ýmis mál er varđa félagiđ
2) Inntaka nýrra félaga
3) Frásögn nýrra félaga af upplifun sinni í frumrauninni
4) Sýnd var myndin "A Race With The Soul". Myndin er frá hlaupinu Western
States Endurance Run sem er elsta og virtasta 100 M hlaup í heiminum. Hún er
tekin í
júní 2001. Myndin er klassíker fyrir áhugasama.
_________________________________________
1) Ákveđiđ var ađ stofna fésbókarsíđu félagsins. Tveir fulltrúar
(Sigurđur Gunnsteinsson og Elísabet Margeirsdóttir) voru kosnir í Ofurhlauparáđ
FRÍ í stađ Elínu Reed og
Gísla Ásgeirssonar sem gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Ađrir í
ráđinu eru Gunnlaugur Júlíusson, Jóhann Kristjánsson og Svava Oddný
Ásgeirsdóttir.
2) Inntaka nýrra félaga: 5 nýir međlimir voru teknir ínn í félagiđ međ formlegum hćtti heiđursforseta, 2 konur og 3 karlar: 1) Jóhann Gylfason (félagsmađur nr. 37), 2) Sigríđur Sigurđardóttir (nr.49), 3) Kristjana Bergsdóttir (nr.50 ), 4)Daníel Smári Guđmundsson (nr. 51) og 5) Ţorlákur Jónsson (nr.52). Ţess má geta ađ 2 ađrir hlauparar hafa öđlast rétt til inngöngu í félagiđ.
3) Frásagnir af hlaupum nýliđa: Nýliđar greindu ítarlega frá reynslu sinni af ofurhlaupum: a)100 km Rvík, 11.06.11(J.G.) og b) The North Face Ultra Trail, TDS (ca. 120. km)(S.S.) c) Norfolk Ultra 2011 - 62 miles(K.B.), d) Ultima Frontera 160 km (100 mílur)(D.S.G.) og fleira.
Myndir af fundi:
Fundarmenn:
Nýliđar: (frá vinstri:
Sigríđur Sigurđardóttir (nr.49), Kristjana Bergsdóttir
(nr.50 ), Jóhann Gylfason (nr. 37) og Daníel Smári Guđmundsson (nr. 51). Ţorlák
Jónsson (nr. 52) vantar á myndina):
Hópmyndir:
Efri röđ frá vinstri:
Elísabet Margeirsdóttir(47),María
Jóhannesdóttir(35),Helga Ţóra Jónasdóttir (34), Sigríđur
Sigurđardóttir(49), Bryndís
Baldursdóttir(24), Kristjana Bergsdóttir(50)
,Jóhann Gylfason(37), Daníel
Smári Guđmundsson(51), Ágúst Kvaran (1), Sigurjón Sigurbjörnsson(27), Gunnlaugur
Júlíusson(5), Gísli Ásgeirsson(16),;
fremri röđ frá vinstri: Christine Buchholz (30), Guđmundur Magni
Ţorsteinsson(13), Sigurđur Gunnsteinsson(2), Karl Gíslason(17), Svanur
Bragason(3)
uppfćrt 25.04.12