Félag 100 km hlaupara á Íslandi,

Félagsfundur, fimmtudaginn, 27.11.14 kl. 20:00,  í sal D  í höfuðstöðvum ÍSÍ í Laugardalnum:
 

1) Inntaka nýrra félaga; frásagnir nýrra félag af ofurhlaupum

2) 100 km hlaup á Íslandi, staða og framtíð.

3) Frásagnir af hlaupum:
a) Ágúst Kvaran 1. heiðursforseti félagsins segir frá ROUT 100 mílna hlaupinu í Grikklandi
b) Elísabet Margeirsdóttir segir frá Japan Ultra Trail Mt. Fuji 2014 (100 mílna hlaupinu í Japan).

4) Önnur mál
_________________________________________

1) Inntaka nýrra félaga:  4 nýir meðlimir voru teknir ínn í félagið með formlegum hætti heiðursforseta, 1 kona og 3 karlar: 1) Dofri Þórðarson (félagsmaður nr. 25), 2) Davíð Vikarsson (nr58), 3) Guðmundur Smári Ólafsson (nr.60 ), 4) Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé (61) ;Frásagnir af hlaupum nýliða: Nýliðar greindu  frá reynslu sinni af ofurhlaupum: 1) í Chiemgauer 100, Germany, 19. júlí, 2008(D.Þ.),  2) The North Face Ultra Trail, TDS (ca. 119. km)(D.V.) 3) í  fjallahlaupinu Trail Sierra de las Nieves í Malaga héraði í Andalúsíu á Spáni sem fram fór 8. - 9. nóvember, 2014 (G.S.Ó. og H.G.M.P.)

2. Talsverð umræða varð um framtíð 100 km hlaups á Íslandi. Stjórn var falið að kanna viðtökur og áhuga meðal hlaupara og að leita annarra leiða.

3. Ágúst og Elísabet greindu frá 100+ mílna hlaupum sínum fyrr á árinu í máli og myndum.

4. Engin önnur mál.


Myndir af fundi:



Inntaka nýliða:

 

 


Hópmyndir:

 

Frá vinstri: Björn Ragnarsson(félagsmaður nr.38),Davíð Vikarsson (58), Sigurður Gunnsteinsson(2),Ágúst Kvaran(1),Kristjana Bergsdóttir(50), Ásgeir Elíasson(26), Guðmundur Smári Ólafsson (60 ), Guðmundur Magni Þorsteinsson(13), Dofri Þórðarson (25), Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé(61), Elísabet Margeirsdóttir(47), Sigríður Sigurðardóttir(49). Myndina tók Gunnlaugur Júlíusson (5)

 

uppfært 01.12.2014