Félag 100 km hlaupara á Íslandi;

Gagnavefsíða fyrir tímabilið 1998 - 2019


Um félagið
 

Félagar

Hlaupaferill,
yfirlit

Myndasafn

Fréttir

Ofurmaraþon

Hlaup.is

   FM    


Síðasta uppfærsla
19.3.2023

*NÝJAST*

 

 

 

Birgir, Þorbergur
og Elísabet

 

 

(10.11.2019): Einn íslendingur (Birgir vigfússon, félagsmaður nr. 79) tók þátt í TDS (MtBlanc hlaup, 146.9 km; 9100 mD+) 28.8.2019. Tveir (Sigríður Þóroddsdóttir (75) og Hafdís Hilmarsdóttir) tóku þátt í CCC (101 km; 6100m D+) og tveir (Þorbergur Ingi Jónsson (64) og Elísabet Margeirsdóttir (47)) tóku þátt í UTMB (170 km; 10000m D+). Árangur þeirra var sem hér sýnir:
fr

 
Vefsíða hlaupanna/web https://utmbmontblanc.com/en/UTMB
Úrslit: https://utmbmontblanc.com/en/page/349/results.html
Frásagnir:

1) https://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=30439
2) https://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=30435

 

10.11.2019:

Átta íslendingar tóku þátt í 120 km, 5800 m D+ fjallahlaupinu La Sportiva Lavaredo Ultra trail á Ítaliu 19.júní, 2019. Árangur þeirra var sem hér sýnir:

No photo description available.


Vefsíða hlaups
https://www.ultratrail.it/en/
Úrslit: https://lavaredo.livetrail.net/classement.php?course=LUT&cat=scratch
Frásögn:
https://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=35&module_id=220&element_id=30318&fbclid=IwAR0ZstKfAfWIQE6JXx6CttQVU7QlbTOPhht9y6NG6yml5YiFOhAv5KuzqXk  

 

 



 

 

 

 

 

 

(10.11.2019): Þrír félagsmenn (Sigurður Kiernan (félagsmaður nr. 32), Börkur Árnason (15) og Jóhann G. Sigurðsson (33)) tóku þátt í 112 km, 6700 m D+  fjallahlaupinu "Salomon Ultra Trail, Hungary" sem fram fór 9. júní 2019.
Sigurður Kiernan (32) lauk hlaupinu á um 16:59 og hafnaði í 49. sæti í heild (af ca. 1600) og í 44. sæti karla.
Börkur (15) og Jóhann(33) náðu ekki að klára.

 
Vefsíða hlaupsins/web: https://ultratrail.hu/en
Úrslit: http://en.checkpointsystem.hu/event/uth2019-uth/live?fbclid=IwAR2I_f_6UAlrgEizKu_4JkXqOwDgOKNLhDNexd2wMnXvx9ym8pvvjQEKAng

 

4.11.2019:

Jón Örlygsson tók þátt í Tenerife Bluetrail (102 km og 6700 m D+) á Tenerife, Spáni 7.6.2019. Hann hafnaði í 333. sæti í heild (af 354) / 301. sæti karla og 145. sæti í flokki.


Vefsíða hlaups
https://www.tenerifebluetrail.com/en/modalidad/ultra
Úrslit: https://www.athlinks.com/event/316651/results/Event/861448/Course/1610554/Bib/355?fbclid=IwAR14Qo-ogzeaGagj6Iwes-jdcWQtA-opn-qp5zJTCBFc3XeUaodHZ1s-KTM

 

 



Jón

 

Björn

 

 

 

(4.11.2019): Björn R. Lúðvíksson (félagsmaður nr. 66) tók þátt í West Highlands Way, Skotlandi, (152 km (95 mílur), 25.5.2019. Hann hafnaði í 18. - 19. sæti.

 

 


Vefsíða hlaupsins/web: https://westhighlandwayrace.org/
Úrslit: https://westhighlandwayrace.org/results/

Frásögn: https://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=35&module_id=220&element_id=30270&fbclid=IwAR1cAm7xOH87HsRzyJa6zl13UNqxBKwbKJ8C_EIenBHsB2RbDf7l_Y2kWkg

3.11.2019:

Tveir íslendingar tóku þátt í Maxi race (115 km og 7500 m D+) frá Annecy í Frakklandi  25.5.2019:


Vefsíða/fésbókarsíða hlaups
https://www.facebook.com/maxiracefrance/

 


 

  

____Um félagið:

·         Félagið var stofnað 26. september, 2004 í Sundlaug Vesturbæjar að loknu Þingstaðahlaupi.

·         Tilgangur félagsins er að efla samstöðu meðal langhlaupara á Íslandi sem fást við ofurmaraþon í "flokki lengri vegalengda", þ.e.  100 km og lengra sem og að stuðla að vaxandi þátttöku í slíkum hlaupum.

·         Gildir meðlimir í félaginu eru allir þeir Íslendingar sem lokið hafa  þátttöku í viðurkenndu, opinberu 100 km keppnishlaupi, eða lengra hlaupi, þar sem hlaupið er í einum áfanga.
 

____Meðlimir í félagi 100 km hlaupara á Íslandi / Félagatal (desember 2014):

Nafn

netföng:

Fæðingarár

Félaga-númer

Ágúst Kvaran

agust@hi.is 

1952

1*

Sigurður Gunnsteinsson

siggi@saa.is /
srg@internet.is

1941

2*

Svanur Bragason

----

1945

3*

Pétur Reimarsson

reimarsson@gmail.com  

1951

4*

Gunnlaugur Júlíusson

gunnlaugur.juliusson@samband.is 

1952

5*

Halldór Guðmundsson

halldorgudmunds@simnet.is

1955

6

Höskuldur Kristvinsson

hoskkr@landspitali.is

1949

7

Elín Reed

elinreed@yahoo.com

1963

8

Gunnar Richter

richter@simnet.is 

1968

9

Ellert Sigurðsson

anel@internet.is ; elli@rp.is

1959

10

Pétur Frantzson

petur.ingi.frantzson@reykjavik.is 

1955

11

Hilmar Guðmundsson

hilmarg@alcan.com

1952

12

Guðmundur Magni Þorsteinsson

magni@mmedia.is

1952

13

Eiður Aðalgeirsson

lina@btnet.is

1955

14

Börkur Árnason

barky@simnet.is

1972

15

Gísli Ásgeirsson

gisli@internet.is

1955

16

Karl Gíslason

kargi@vortex.is

1960

17

Þórður Sigurvinsson

thordurgs@simnet.is

1953

18

Jón Sigurðsson

Jon.Sigurdsson@or.is

1957

19

Sigþór Ágústsson

post@hive.is

1955

20

Elvar Þór Karlsson

elvarr@visir.is

1990

21

Ágúst Guðmundsson

agud@internet.is

1972

22

Ingólfur Sveinsson

ingolfursv@islandia.is

1939

23

Bryndís Baldursdóttir

bryndis@itn.is

1964

24

Dofri Þórðarson

dthor5524@gmail.com

1965

25

Ásgeir Elíasson

asgeir@skidasvaedi.is

1963

26

Sigurjón Sigurbjörnsson

ssigur@visir.is

1955

27

Karl Rúnar Martinsson

kalli-15@hotmail.com

1991

28

Sæbjörg Logadóttir

tiger@internet.is

1977   

29

Christine Bucholz

buchholz@visir.is    

1966   

30

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir

myndhoggvari@simnet.is  

1961 

31

Sigurður Kiernan

siggi@investum.is  

1969 

32

Jóhann Gísli Sigurðsson

johanns@gmail.com  

1971 

33

Helga Þóra Jónasdóttir

strympulina@gmail.com

1982

34

María Jóhannesdóttir

majajo@simnet.is  

1964 

35

Gunnar Ármannsson

gunnar@primacare.is

1967

36

Jóhann Gylfason

johanng@siminn.is

1964

37

Björn Ragnarsson

br@internet.is

1958

38

Anton Magnússon

AntonM@simnet.is

1966

39

Starri Heiðmarsson

starri@internet.is

1969

40

Pétur Helgason

peturh@vifilfell.is

1957

41

Arnar Freyr Magnússon

arnar.magnusson@gmail.com

1988

42

Þórir Sigurhansson

foxdog@simnet.is

1966

43

Guðrún Ólafsdóttir

guo25@hi.is

1991

44

Jón Páll Pálsson

palus@ruv.is

1970

45

Davíð Blöndal Þorgeirsson

davidblondal@gmail.com

1988

46

Elísabet Margeirsdóttir

elm2@hi.is

1985

47

Arnfríður Kjartansdóttir

 

1960

48

Sigríður Sigurðardóttir

sigrisig@hotmail.com

1964

49

Kristjana Bergsdóttir

minnsimi@icloud.com

1952

50

Daníel Smári Guðmundsson

 

1961

51

Þorlákur Jónsson

Thorlakur.Jonsson@decode.is

1965

52

Stefán Bragi Bjarnason

 

1964

53

Friðleifur Friðleifsson

fridleifur@is.is

1970

54

Sigurður Þórarinsson

 

1967

55

Helgi Júlíusson

 

1970

56

Birgir Sævarsson

 

1972

57

Davíð Vikarsson

vikarsson@gmail.com

1966

58

XXXXX XXXXXX

 

 

59

Guðmundur Smári Ólafsson

gso@advania.is

1966

60

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé

halldora@halldora.is

1969

61

Gunnar Júlísson

 

1973

62

Birkir Árnason

 

1986

63

Þorbergur Ingi Jónsson

 

1982

64

Birkir Már Kristinsson

 

1975

65

Björn Rúnar Lúðvíksson

 

1964

66

Þorsteinn Tryggvi Másson

 

1966

67

Viggó Ingason

 

1983

68

Þóra Björg Magnúsdóttir

 

1967

69

XXXXX XXXXXX     70
Rúna Rut Ragnarsdóttir   1976 71
Jósep Magnússon   1977 72
Lingþór Jósepsson 1971 73
Eva Ólafsdóttir   1973 74
Sigríður Þóroddsdóttir   1970 75
Guðmundur T. Ólafsson   1970 76
Guðmunda Smáradóttir   1971 77
Benoit Branger   1984 78
Birgir Már Vigfússon   1982 79
Gunnar Ólason   1967 80
Lárus Kazmi   1989 81
XXXXX XXXXXX     82
Sigurjón Ernir Sturluson 1990 83
Hafdís Hilmarsdóttir   1974 84
Birkir Þór Stefánsson   1968 85
Gunnar Viðar Gunnarsson 1969 86
Hildur Aðalsteinsdóttir   1983 87
Jón Örlygsson   1974 88
Gunnar Marteinsson   1983 89
Rakel Steingrímsson   1972 90
Jón Bersi Ellingsen   1971 91
Búi Steinn Kárason   1989 92
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir   1981 93
Sigurður Óli Kolbeinsson   1966 94
XXXXX XXXXXX     95
Jón Jónsson   1976 96
XXXXX XXXXXX     97
Rúnar Sigurðsson   1964 98
Ragnar Fjalar Sævarsson   1974 99
Jóda Elín Valgerður Margrétardóttir   1972 100
XXXXX XXXXXX     101
Jón Trausti Guðmundsson   1990 102
XXXXX XXXXXX     103
Vigfús Eyjólfsson   1967 104
XXXXX XXXXXX     105
AdrienAlbrecht   1987 106
XXXXX XXXXXX     107
Katrin Sigrun TOMASDOTTIR   1980 108
Örvar Steingrímsson   1979 109
Stanislaw Bukowski   1980 110
Einar Þórarinsson   1976 111
Ivar Jónsson   1969 112
Adam Komorowski   1977 113
Þorvaldur Guðjónsson   1971 114
Þorleifur Þorleifsson   1979 115
XXXXX XXXXXX     116
Arnar Benjamín Ingólfsson   1980 117
Hlíf Brynja Baldursdottir   1967 118
Árni Birgisson   1970 119
XXXXX XXXXXX     120
Kjartan Bragi Valgeirsson   1988 121
XXXXX XXXXXX     122
XXXXX XXXXXX     123
Ásta Björk Guðmundsdóttir   1991 124
Baldur Gunnlaugsson   1969 125
XXXXX XXXXXX     126
XXXXX XXXXXX     127
XXXXX XXXXXX     128
XXXXX XXXXXX     129
Nick Gísli Janssen   1999 130
XXXXX XXXXXX     131
Jón Arnar Sigurþórsson   1971 132
Hjalti Rósinkrans Benediktsson   1973 133
XXXXX XXXXXX     134
Kristján Skúlason   1988 135
Kristinn Gunnar Kristinsson   1987 136
Ásgeir Skúlason   1978 137
Páll Ólafsson   1978 138
Kolbrún Ósk Jónsdóttir   1981 139
Andrea Kjartansdóttir   1984 140

* Stofnfélagar

____Myndasafn o.fl.:

·        Þingstaðahlaup 2004 og stofnun félagsins, 26. september, 2004

·         félagsfundur 14. desember, 2004

·         félagsfundur 13. mars, 2005; 

·         Þingvallavatnshlaupið, 30. apríl, 2005

·         Félagsfundur 16. júní, 2005; inntaka Halldórs Guðmundssonar

·         Félagsfundur 13. september, 2005; inntaka Höskuldar Kristvinssonar o.fl.

·         Félagsfundur 15. ágúst, 2006: Inntaka Lapplandsfara.

·         Félagsfundur 13. nóvember, 2006. Inntaka Aarhus hlaupara.

·         Félagsfundur 7. júní, 2007. Inntaka Eiðs og Barkar o.fl.

·         Félagsfundur 4. mars, 2008: Rvik, 100km;

·         Félagsfundur 23. september, 2008: Inntaka nýrra félaga o.fl.

·         Félagsfundur 09. janúar, 2010.

·         Félagsfundur 12. maí, 2011. Inntaka nýrra félag. 100 km Rvík ´11

·         Félagsfundur 23. nóvember, 2011. Inntaka nýrra félaga

·         Félagsfundur 23. apríl, 2012

·         Félagsfundur 20. nóvember, 2013

·         lagsfundur 27. nóvember, 2014

        Félagsfundur 16. mars, 2016 

        Félagsfundur 08. nóvember, 2016 

 Félagsfundur 07. desember, 2017

Félagsfundur 03. janúar, 2018

 

 

 

 

Af félagsfundi 3.jan., 2019

Af félagsfundi 8. nóv., 2016

Af félagsfundi 27. nóv.,
2014


Af félagsfundi 23. nóv.,
2011.
 


Af félagsfundi 09. janúar,
2010.

Af félagsfundi 7. des. 2017

Af félagsfundi 16. mars, 2016


Af félagsfundi 25. apríl,2012


Af félagsfundi 12. maí, 2011.


Af félagsfundi 23.september, 2008.

  Fréttir og tenglar:

Bókun:

Efnisatriði:

3.11.2019

 

 

 

 

Þorbergur á
marklínunni

 

 

 

Tveir  íslendingar tóku þátt í MIUT (Madeira Island Ultra Trail) 27.4.2019, 115 km og um 7200 m D+:

 

Þorbergur Ingi Jónsson (félagsmaður nr. 64) hafnaði í 17. sæti í heild  af um 1000 þátttakendum á 15:56:26.

Stefán Bragi Bjarnason (53) varð að hætta eftir um 63 km.

 


Vefsíða hlaupsins/web: https://www.miutmadeira.com/en/

Frásagnir: https://hlaup.is/listbullets_date_adv.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=30151

https://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=30147&fbclid=IwAR3HZOHgUwDq2FeVbdEkFC_HLA_TL0lImPKn40DaDxZS0jrQ3wJkdpYYWBQ

3.11.2019

Tveir íslendingar tóku þátt í 100 km utanvegahlaupinu Kielder Ultra í Norður-Englandi 6.4.2019:

Vefsíða hlaups https://www.highterrainevents.co.uk/kielder-ultra
Frásögn: https://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=169&module_id=220&element_id=30117&fbclid=IwAR15PMBCFwlJ1MjIzuyx4SECE8VdGRtMZnUWiOei6KXVCWmpxqr9F1zAwqA

 

 


 

3.11.2019

 

 

 

 

 

 

 

Átta íslendingar tóku þátt í Hong Kong 100 18.1.2019, sem að þessu sinni voru 103 km og um 4500 m D+:

No photo description available.

 


vefsíða hlaupsins/web: http://www.hk100-ultra.com/
Úrslit: http://m.racetecresults.com/Search.aspx?CId=16387&RId=6232&fbclid=IwAR04DrH4HfNmT7ubW5ZqzeKaw67HaTjXZZQgxv5ra53KJk17lFkwyfNMWvo

Frásagnir: https://halldora.is/hk100-2019-keppnissaga/?fbclid=IwAR3aXPKlinrUwhLjcVl_gu8GJ5QY1n38EFgZJo1mBmLJ6AArtKclq-xUlfo

https://hlaup.is/listbullets.asp?cat_id=35&module_id=220&element_id=29965

3.11.2019

3.11.2019:

Þrír íslendingar / félagsmenn tóku þátt í 165 km (9576 m D+) fjallaofurhlaupi á Reunion (Diagonale de Fous) dagana 18. - 20. 10. 2018. Heildarfjöldi þátttakenda var ca. 2500. Árangur þeirra var sem hér segir:

 No photo description available.

Vefsíða hlaups: http://www.grandraid-reunion.com/?lang=en

 

 

Image may contain: Gunnar Júlísson, sitting, drink and indoor
 Gunnar Júlísson (félagsmaður nr. 62)

 

1.11.2019

 

 

 

Elísabet

 

 

 

Elísabet Margeirsdóttir (félagsmaður nr. 47) tók þátt í Gobi eyðimerkurhlaupinu 2019 (409 km), sem hófst 28.9. 2019. Hún lauk hlaupinu á 97:11 (ca. 97 klst og 11 mín) og hafnaði í 9. sæti af heild (60 þátttakendur) og 1. sæti kvenna. Hún var jafnframt fyrsta konan (af 7 konum)  til að ljúka hlaupinu á innan við 100 klst.

 


vefsíða hlaupsins/web: http://trackleaders.com/ultragobi18f

Frásagnir:
https://www.ruv.is/frett/elisabet-i-mark-eftir-400-kilometra-hlaup?fbclid=IwAR2YskvocKePAePWNx7Nq9PRjAOm1SE_0_tWd8WyU2MvNhZYx8WNXez1log

https://www.ruv.is/frett/elisabet-nalgast-markid

9.12.2018


Á aðalfundi 3. janúar, 2019  voru níu nýir félagar teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi:
Rúna Rut Ragnarsdóttir (félagsmaður nr. 71),
Sigríður Þóroddsdóttir(75), Guðmundur T. Ólafsson(76), Guðmunda Smáradóttir(77), Benoit Branger(78),
Birgir Már Vigfússon(79), Gunnar Ólason(80), Lárus Kazmi(81) og Sigurjón Ernir Sturluson(83)

 Þar með er fjöldi félagsmanna orðinn 80, þar af 18 konur (22.5%) og 62 karlar (77.5%).

 

 


Af félagsfundi 3.1.2019

 

9.12.2018

Hengill Ultra 100 K (106 km og 1678 m D+), 2018, fór fram öðru sinni þann 7. september, 2018. 21 hófu hlaupið, þar af 14 íslendingar. Úrslit voru sem hér segir:


Vefsíða hlaupsins: http://www.hengillultra.is/en/
Úrslit: undir http://www.hengillultra.is/en/
Frásagnir:
https://hlaup.is/listbullets_date_adv.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=29610
http://www.dv.is/lifsstill/2018/06/25/hengill-ultra-trail-ein-flottasta-utanvegabraut-landsins/

 


 

 

 

9.12.2018

 

 

 

 

9 íslendingar tóku þátt í hinum ýmsu vegalengdum Mt Blanc (UTMB) hlaupanna þetta árið.
Árangur þeirra var sem hér segir:


vefsíða hlaupanna/web: https://utmbmontblanc.com/en/
úrslit  / results: https://utmbmontblanc.com/en/page/349/results.html

Frásagnir og myndband:
https://hlaup.is/listbullets_date_adv.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=29662
https://hlaup.is/listbullets_date_adv.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=29842

9.12.2018

Halldóra Gyða MatthíasdóttirProppé (félagsmaður nr. 61), Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir og Jóda Elín Valgerður Margrétardóttir tóku þátt í UT4M fjallahlaupum umhverfis Grenóble í Frakklandi, sem fram fóru dagana 24. - 26. ágúst, 2018.
Halldóra tók þátt í UT4M XTREM 160 (169 km og 11000 m D+ (samanlögð hækkun)) sem hófst 24. ágúst, 2018. Hún lauk hlaupinu á 48:58:03 og hafnaði í 210. sæti í heild (269 kláruðu) og í 8. sæti í sínum flokki (V1F; 16 konur kláruðu í heild; 8 konur kláruðu í flokki V1F ).
Hafdís  tók þátt í UT4M MASTER 100 (97.7 km og 5820 m D+ (samanlögð hækkun)) sem hófst 25. ágúst, 2018.
Hún lauk hlaupinu á 18:07:22 og hafnaði í 177. sæti í heild (474 kláruðu í heild) og í 1. sæti í sínum flokki (V1F; 48 konur kláruðu í heild; 12 konur kláruði í V1F).
Jóda  tók þátt í UT4M MASTER 100 (97.7 km og 5820 m D+ (samanlögð hækkun)) sem hófst 25. ágúst, 2018.
Hún lauhlaupinu á 21:56:28 og hafnaði í 335. sæti í heild (474 kláruðu í heild) og í 6. sæti í sínum flokki (V1F; 48 konur kláruðu í heild; 12 konur kláruði í V1F).
k

Vefsíða hlaupsins: https://ut4m.fr/en
Úrslit: http://chrono.geofp.com/ut4m2018/v4/build/#/home
Frásögn: https://hlaup.is/listbullets_date_adv.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=29643

 

 


Hafdís, Halldóra og Jóda

 

18.11.2018


 

 

Dagana 25.- 30. maí, 2018 tóku 10 íslendingar þatt í 6 daga áfangahlaupi í Buthan. Hlaupið var samanlagt um 200 km (10000 m samanlögð hækkun/ 8000 m samanlögð lækkun) í hæðabilinu 1200 - 3700 m yfir sjávarmáli. Heildarfjöldi þátttakenda var 45. Árangur íslendinganna  var sem hér segir: .


vefsíða hlaupsins/web: http://global-limits.com/home.html 
úrslit  / results: http://www.global-limits.com/the-last-secret/race-update/results.html?fbclid=IwAR2uy63WbN7_Y6Kl5UA42ClhxFKAxbex1N7OZd9H00S0BWqJy0-_DNH1WMk

05.11.2018

Ægir Sævarsson, (tilvonandi félagsmaður) hljóp 100 mílna hlaupið "Salomon Hammer Trail 2018", sem fram fór á norður hluta Bornholm 11.-12.5.2018. Hlaupnir voru 6 x 26 km hringir, réttsælis og rangsælis til skiptis auk 4 km "upphitunar" í byrjun (samanlagt 160 km / 100 mílur). Hlaupið fól í sér um 6000 m samanlagða hækkun. Ægir lauk hlaupinu á tímanum 31:27:40 og hafnaði í 11. sæti af 22 sem voru skráðir í hlaupið.

Vefsíða hlaupsins: http://hammertrail.dk/hammer-trail/loebsinfo/?fbclid=IwAR3C-dBb-oJ8KeIbLPhzEi6-SSKysyO0cJ8QTRfFYglW90UWMOt_RLe_00I
Úrslit: https://my1.raceresult.com/74116/results?lang=dk#1_6BE304
Frásögn: https://agust.hi.is/hlaup/100km/Aegir-2018.pdf

 

 

 


Ægir

 

05.11.2018


Höskuldur

Höskuldur Kristvinsson (félagsmaður nr. 7 ) tók þátt í utanvegahlaupinu "Taby Extreme Challenge 100 miles" sem fram fór í Svíþjóð í nánd við Stokkholm, 20-22. apríl, 2018. Höskuldur hafnaði í 44. sæti karla a tímanum 27:39:14. 46 karlar og 6 konur kláruðu hlaupið. 99 karlar og 15 konur voru skráðir til þátttöku í upphafi.

 

vefsíða hlaupsins/web: http://new.tec100.se/
úrslit  / results: http://new.tec100.se/?p=1611
Myndir: https://agust.hi.is/hlaup/100km/Höskuldur-2018.pdf


21.10.2018

23. febrúar, 2018 tók Björn Rúnar Lúðvíksson (félagsmaður nr. 66) þátt í 125 km (7500 m samanlögð hækkun) utanvegahlaupinu Trans Gran Canaria. Hann hafnaði í 483. sæti af 676 sem kláruðu (ca. 1000 voru skráðir til leiks í upphafi) á tímanum 25:20:21.

Vefsíða hlaupsins: http://www.transgrancanaria.net/en/tag/2018/
Úrslit: http://transgrancanaria.livetrail.net/classement.php
hlaup.is / frásögn: https://hlaup.is/listbullets.asp?cat_id=35&module_id=220&element_id=29209

 

 


Björn

 

21.10.2018


Hlaupaleiðin í HK 100

 

Sex íslendingar tóku þátt í 100 km fjallahlaupinu HK_100  sem fram fór í Hong Kong 13. janúar, 2018. Hlaupið fól í sér um 4500 m samanlagða hækkun. Tímamörk voru 30 klst. 1514 þátttakendur voru í hlaupinu. Árangur þeirra var sem hér segir:

Nafn tími   sæti  
Elísabet Margeirsdóttir (félagsmaður nr. 47) 13:14:17   71  
Birgir Sævarsson (57) 14:36:35   146  
Sigurður Hrafn Kiernan (32) 15:06:26   178  
Halldóra Gyða Matthíasdóttir (61) 19:20:16   600  
Börkur Árnason (15) DNF      
Guðmundur Smári Ólafsson (60) DNF      

 

vefsíða hlaupsins/web: http://www.hk100-ultra.com/
úrslit  / results: http://www.racetecresults.com/Results.aspx?CId=16387&RId=6158
hlaup.is:  https://hlaup.is/listbullets_date_adv.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=29076

6.12.2017

Á aðalfundi 7. desember, 2017 og aukafundi 9. desember, 2017 voru fimm nýir félagar teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi, Arnfríður Kjartansdóttir (félagsmaður nr. 48), Þorbergur Ingi Jónsson (64), Jósep Magnússon (72), Lingþór Jósepsson (73) og Eva Ólafsdóttir (74). Þar með er fjöldi félagsmanna orðinn 71, þar af 15 konur (21%) og 56 karlar (79%).

 

 


Af félagsfundi 7.12.2017

 

6.12.2017


Christine, Eva og Daníel Smári

Svipmynd úr hlaupinu

 

Þrír íslendingar tóku þátt í hlaupinu Gran Vuelta Valle del Genal í Andalúsiu á Spáni 4. - 5. nóvember 2017.  Hlaupið var 128 km og fól í sér  um 6400 m heildarhækkun. Mikil rigning var á tímabili meðan á hlaupinu stóð.  Úrslit "okkar fólks" voru þessi:

Nafn tími   sæti (304 kláruðu)  
Christine Buchholz (félagsmaður nr. 30) 22:17:23   81  
Daníel Smári Guðmundsson (51) 30:45:35   275  
Eva Ólafsdóttir 30:55:40   282  

 

vefsíða hlaupsins/web: http://www.granvueltavalledelgenal.com/
úrslit  / results: http://resultados.tempofinito.com/2017-ULTRA-GENAL/g-live.html?f=GRAN_VUELTA_VALLE_DEL_GENAL_2017.clax
hlaup.is:  https://www.hlaup.is/displayer.asp?cat_id=35&module_id=220&element_id=28887

21.11.2017

Fimm íslendingar / félagsmenn tóku þátt í Grand Raid reunion hlaupunum sem fram fóru á frönsku eyjunni Reunion í Indlandshafi frá og með 19.10.2017. Elísabet Margeirsdóttir (félagsmaður nr. 47), Birgir Sævarsson (57) og Börkur Árnason (15) tóku þátt í hlaupinu "The Diagonale des Fous route" sem var 164.6 km  með 9576 m heildarhækkun.  Gunnar Júlísson (62) og Sigurður Kiernan (32) tóku þátt í hlaupinu"The Trail de Bourbon route", 11 km, 6433 m heildarhækkun.

Nafn Hlaup: tími: sæti (af heild); sæti í flokki (flokkur)
Birgir Sævarsson (57) 164.6 km 41:42:39 359(2569 hófu hlaup) 131 (M1H)
Elísabet Margeirsdóttir (47) 164.6 km 42:37:55 420(2569 hófu hlaup) 11 (SF)
Börkur Árnason (15) 164.6 km 51:59:43 1136(2569 hófu hlaup) 439(M1H)
Sigurður Kiernan (32) 111 km 28:59:44 227(1237 hófu hlaupið) 77(M1H)
Gunnar Júlísson (62) 111 km 36:38:56 585(1237 hófu hlaupið) 184(M1H)
         

Vefsíða hlaupsins: http://www.grandraid-reunion.com/?lang=en 
Úrslit: http://www.grandraid-reunion.com/english/results/
video: https://www.rtbf.be/sport/dossier/les-grands-formats-du-week-end-sportif/detail_quatre-fous-parmi-les-fous?id=9755218

 

 


Sigurður og Börkur

Gunnar

Elísabet og Birgir

 

21.11.2017


 

 

  

 


Elísabet og Birgir

Í Hengilshlaupinu (Hengill Ultra trail), sem fram fór 2.9.2017 var í fyrsta skipti boðið upp á 100 km hlaup, sem fólst í að fara tvo 50 km hringi frá og til Hveragerðis um Hengilssvæðið. Samtals 7 hlauparar kláruðu hlaupið. Úrslit voru þessi:

 

vefsíða hlaupsins/web: http://www.hengillultra.is/
kort/map: http://www.hengillultra.is/
úrslit  / results: http://www.hengillultra.is/
hlaup.is: https://www.hlaup.is/displayer.asp?cat_id=1303&module_id=220&element_id=28742
facebook síða: https://www.facebook.com/HengillUltra/
mbl.is: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/09/03/birgir_og_elisabet_fyrst_i_mark/

19.11.2017

Þátttaka og árangur íslendinga í MtBlanc hlaupunum (UTMB (170 km, 10000 m heildarhækkun), CCC (101 km, 6100 m heildarhækkun) og OCC (56 km, 3500 m heildarhækkun), sem fram fór um mánaðarmótin ágúst-september, 2017, var sem hér segir:

Nafn Hlaup: tími: sæti (af heild); sæti í flokki (flokkur)
Ágúst Kvaran (1) UTMB 38:15:08 569 (1687 kláruðu*) 4 (V3 H)
Gunnar Júlísson (62) UTMB 44:01:10 1333(1687 kláruðu*) 560 (V1 H)
Börkur Árnason (15) UTMB DNF
Halldóra G. M. Proppe (61) UTMB DNF    
Þorbergur Jónsson CCC 11:14:22 6(1742 kláruðu*) 5 (SEH)
Davíð Vikarsson(58) CCC 21:41:34 811(1742 kláruðu*) 63 (V2 H)
Melkorka Árný Kvaran OCC 08:47:09 329(1468 kláruðu) 9 (V1 F)
Hafdís G. Hilmarsdóttir OCC 09:26:16 507 (1468 kláruðu) 18 (V1 F)

* ca. 2500 hófu UTMB; ca. 1900 hófu CCC.

Vefsíða hlaupsins: http://utmbmontblanc.com/en/
Umfjöllun á hlaup.is:https://www.hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=28741
Umfjöllun á mbl.is: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/09/02/medal_theirra_bestu_i_ofurhlaupum/
Umfjöllun á mbl.is: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/09/03/gust_kvaran_kominn_i_mark/

Úrslit: http://utmbmontblanc.com/en/page/107/107.html

 

 

 

íslensku þátttakendurnir, frá vinstri: Halldóra, Gunnar, Davíð, Þorbergur, Hafdís, Melkorka, Ágúst og Börkur

19.11.2017


 

Björn

 


Hópur íslendinga tók þátt í hinum ýmsu vegalengdum í fjallahlaupinu Lavaredo Ultra Trail í júní, 2017: 

1) The North Face Lavaredo Ultra Trail, 11. hlaupið frá upphafi, 23.6.2017 kl. 23:00 að staðartíma: 120 km, 5800 m heildarhækkun:
Björn Lúðvíksson (félagsmaður nr. 66)
Björn lauk hlaupinu á tímanum 22:47:50 í 468. sæti af heild (1070 kláruðu), 430. sæti karla (af 943)

2) Cortina trail, 6. hlaupið frá upphafi, 24.6.2017 kl. 8:00 að staðartíma, 48 km, 2600 m heildarhækkun:
Arnar Aðalgeirsson
Guðbjörn Snær Björnsson
Sigríður Gísladóttir
Viggó Ingason (68)
Rósa Ragna Karlsdóttir

3) Cortina Skyrace, 3. Hlaupið frá upphafi, 22.6. 2017 kl. 17:00 að staðartíma, 20 km, 1000 m heildarhækkun:
Ásta Björk Guðmundsdóttir

 

vefsíða hlaupsins/web: https://www.ultratrail.it/en/
kort/map (120 km): https://www.ultratrail.it/en/path.html
úrslit  / results: https://www.ultratrail.it/en/results.html

19.11.2017

Fjölmargir íslendingar tóku þátt í "Maxi Race" fjallahlaupum í Frakklandi í nánd við Annecy í maí 2017. Sigurður Hrafn Kiernan (félagsmaður nr.  32), Börkur Árnason (15) og Gunnar Júlísson (62)  voru meðal þátttakenda  í "the Ultra Race", þann 27. maí, 2017. Hlaupið var  110 km og fól í sér ca. 7000 m samanlagða hækkun. 478 hlauparar luku hlaupinu. Mikill hiti var meðan á hlaupinu stóð. Árangur þremenninganna var sem hér segir:

Nafn tími: sæti (af heild); sæti í flokki (flokkur)
Sigurður Hrafn Kiernan (32) 21:55:09 113 41(V1 H)
Gunnar Júlísson (62) 26:08:38 309 111(V1 H)
Börkur Árnason (15) DNF

Árangur íslendinga í hlaupinu "Maxi Race" (83 km; 5300 m+):



Vefsíða hlaupsins: http://www.maxi-race.net/en/france-home-page/
Úrslit (Ultra race; 110 km): http://www.maxirace.livetrail.net/classement.php?course=110km&cat=scratch
Úrslit (Maxi Race; 85 km): http://www.maxirace.livetrail.net/classement.php?course=83km1j&cat=scratch

 

 


   

frá vinstri: Sigurður, Gunnar og Börkur

29.04.2017


 

Höskuldur


Höskuldur Kristvinsson (félagsmaður nr. 7) kláraði 100 mílna hlaupið "The Zumbro endurance run 100 mile", sem fram fór í Minnisoda í Bandaríkjunum, 7. apríl, 2017.  Hlaupið fólst í  samtals 6 x 16.7 mílna hringleiðum og 5666 m heildarhækkun. Tímamörk voru 34 klst. Höskuldur (#39) kláraði á tímanum 32:36:51 og hafnaði í 41. sæti af 48 sem kláruðu (30. sæti karla af 36; 11. sæti af 14 í flokki "Grand master M").

 

 

vefsíða hlaupsins/web: http://www.zumbroendurancerun.com/
kort/map: http://www.zumbroendurancerun.com/maps-and-data/
úrslit  / results: https://results.chronotrack.com/event/results/event/event-29024

29.04.2017

Sigurður Hrafn Kiernan (félagsmaður nr.  32), Börkur Árnason (15), Guðmundur Smári Ólafsson (60), Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé (61) og Runa Rut Ragnarsdóttir (tilvonandi félagsmaður) luku öll 100 fjallahlaupinu HK_100 sem fram fór  í Hong Kong 14. janúar, 2017. Hlaupið fól í sér um 4500 m heildarhækkun. Tímamörk voru 30 klst. Um 1800 hlauparar tóku þátt í hlaupinu. Úrslit voru sem hér segir:
Nafn tími: sæti (af heild, ca. 1800);
Sigurður Hrafn Kiernan 15:52:08 290
Börkur Árnason 17:12:09 387
Guðmundur Smári Ólafsson 19:12:51 602
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé 23:22:54 1161
Runa Rut Ragnarsdóttir 23:22:25 1157

Vefsíða hlaupsins: http://www.hk100-ultra.com/
Úrslit: http://www.racetecresults.com/Results.aspx?CId=16387&RId=6094



  

frá vinstri: Guðmundur, Halldóra, Runa, Börkur og Sigurður

18.02.2017


 

Christine og
María


Tveir félagsmenn, Christine Bucholz (félagsmaður nr. 30) og María Jóhannesdóttir (35) tóku þátt í áfangahlaupinu og liðakeppninni "the Gore-Tex TransAlpine Run" sem fram fór dagana 4. -10. september, 2016. Hlaupnar voru 7 dagleiðir frá Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi og endað í Brixen á Ítalíu, með viðkomu í Austurríki. Heildarvegalengd var 247.2 km og samanlögð hækkun um 14862 m. Þær (team Rafholt) höfnuðu í 6. sæti kvenna af 17. liðum kvenna  (123. sæti af 196 í heild) sem kláruðu, á heildartímanum 46:34:31.

 

vefsíða hlaupsins/web: http://transalpine-run.com/
kort/map:http://stageraces.com/2014/wp/wp-content/uploads/Trans-Alpine-Run.jpg
úrslit  / results:https://services.datasport.com/2016/lauf/transalpine/etappe7/default.htm
yfirlitssíða-1: http://stageraces.com/event/gore-tex-transalpine-run/
yfirlitssíða-2: http://marathons.ahotu.com/event/gore-tex-transalpine-run

06.11.2016

Sigurður Þórarinsson , félagsmaður nr. 55 og Þóra Magnúsdóttir tóku þátt í og kláruðu 100 km hlaupið  Bigfoot 100, Cascade Mountains í Washington fylki, USA föstudaginn, 7. október, 2016 og höfnuðu í 14-15 sætum á tímanum 18:57:10. 80 hlauparar  kláruðu hlaupið (32 kláruðu ekki)


Vefsíða hlaupsins: https://ultrasignup.com/register.aspx?did=35116  
Úrslit: https://ultrasignup.com/results_event.aspx?did=35115




  
Sigurður og Þóra

06.11.2016


 


Viggó


2
íslendingar, Guðmundur Smári Ólafsson (félagsmaður nr. 60) og Viggó Ingason  tóku þátt í ofurhlaupum í frönsku Pýreneafjöllunum, 7. – 8. Oktober, 2016 . Viggó tók þátt í 112 km hlaupi (5500+ heildarhækkun; hófst 7.10. kl. 17:00) og Guðmundur tók þátt í 100+ mílna hlaupi (165 km; 8000+m heildarhækkun; hófst 7.10. kl. 10:00).
Viggó hafnaði í 91. sæti á tímanum 26:25:22. 160 hlauparar hófu hlaupið. 119 kláruðu.
 
Guðmundur hafnaði í 84. sæti á tímanum 38:51:35. 211 hlauparar hófu hlaupið. 155 kláruðu. Þess má geta að Guðmundur varð fimmtugur daginn sem hlaupið hófst.

 

vefsíða hlaupsins: http://100miles-suddefrance.fr/en/
Úrslit: http://chrono.geofp.com/utfr2016/v3/ 

06.11.2016

Þórir Sigurhansson , félagsmaður nr. 43, tók þátt í Glenmore 24, 24 klst utanvegahlaupi nálægt Aviemore í Norður-Skotlandi á 4 mílna (6.4 km) hring í skóglendi þann 3. September, 2016.
Vegalengd: 85+ mílur (137 km); óstaðfest
2000+ metra samanlögð hækkun.
tími: 24 klst

Þórir lenti í „magavandræðum“ í hlaupinu, en náði sér á strik og kláraði hlaupið á tilsettum tíma (24 klst.)

Vefsíða hlaupsins: http://runyabam.com/glenmore-24/




Þórir

11.10.2016


 


Elísabet


2
íslendingar, Elísabet Margeirsdóttir (Félagsmaður nr. 47) og Stefán Bragi Bjarnason (53) tóku þátt í Tor des Geants (TDG) 2016 í Ítölsku ölpunum, 330 km, 24000 m samanlögð hækkun, dagana  11. – 17. september, 2016. Hlaupið hófst kl. 10:00 að staðartíma 11.september.
Elísabet lauk hlaupinu kl. 3:06, 16.9.2016 (tími: 113:06:26) . Hún hafnaði í 65. sæti í heild og í 8. sæti kvenna. 823 hlauparar (723 karlar og 100 konur) hófu hlaupið. 446 hlauparar kláruðu, þar af  46 konur. 
Stefán Bragi hætti hlaupi vegna meiðsla þegar hann hafði lokið nærri 290 km.


1) Umfjöllun: http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/330-kilometra-ofurhlaup-elisabet-margeirs
2) Umfjöllun: http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=1064&module_id=220&element_id=27982

 

vefsíða hlaupsins: http://www.tordesgeants.it/en
Úrslit: https://docs.google.com/spreadsheets/d/11fEtydOOrFrKIfaIKz9PI-gBDruK4TmCcMeD0HiJFQI/pubhtml#

04.10.2016

Helga Þóra Jónasdóttir, félagsmaður nr. 34 tók þátt í Ultra Tour Monte Rosa (UTMR) á Ítalíu, 2. september, 2016.
Vegalengd: 116 km
8300 metra samanlögð hækkun
tími: 31:44:57
69. sæti af 73 sem kláruðu.
124 lögðu af stað.
11 konan af 12 sem kláruðu – 22 lögðu af stað.
4. sæti í aldursflokki - af fjórum sem kláruðu í mínum aldursflokk

Um aðstæður o.fl. sagði Helga Þóra þetta:

Veður var eins og best verður á kosið. Heiðskírt allan tímann fyrir utan 3 klukkustundir að kvöldi föstudags en þá var þokuslykja yfir 3000 metra fjallstoppum. Stillt veður allan tímann. Aðstæður almennt góðar en síðustu 10 km voru erfiðir fyrir lofthrædda sem setti strik í reikninginn fyrir mig þar sem ég er afskaplega lofthrædd við vissar aðstæður Þorði lítið að hlaupa á þessum kafla. Hluti af þessum 10 km var talsvert brölt þar sem vírar voru strengdir í klettum og maður þurfti að fikra sig áfram eftir einstigi. Einnig voru brattar skriður þar sem þurfti að hafa varann á. 
Hlaupið er heilt yfir svolítið gróft – mikið af steinum og grófu undirlagi en fínir stígar inn á milli. Að lokum er vert að minnast á ævintýralega náttúrufegurð. Mjög góð umgjörð að hlaupinu og gott skipulag.

Vefsíða hlaupsins: www.ultratourmonterosa.com
Úrslit: https://www.racematix.com/site/#results:ser/Ultra-Tour-Monte-Rosa-Stage-2016




Helga Þóra

04.10.2016


 


Þorbergur kemur í mark


5
íslendingar tóku þátt í "Mt Blanc hlaupum", þetta árið á tímabilinu 24. – 28. ágúst 2016. Þátttaka og árangur er tilgreindur hér neðar:

 

Nafn (Nr. félagsmanns):

Hlaup (vegalengd(km); samanlögð hækkun(m))

Tími

Sæti (af heild)

Sæti (flokkur; annað)

Þorsteinn Tryggvi Másson 1)

TDS (119;7250)

31:16:48

793 (1794 skráðir; 1060 kláruðu)

95(V2H; 142 kláruðu)

Þorbergur Ingi Jónsson 2)

CCC(101; 6100)

13:03:44

9(2123; 1386 kláruðu)

7. sæti í aldursflokki

Birgir Saevarsson (57) 3)

UTMB(170, 10000)

35:28

228(ca. 2300 kláruðu)

81. sæti í aldursflokki

Sigurður Hrafn Kiernan (32)

UTMB

DNF

 

 

Gunnar Júlísson (62)

UTMB

DNF

 

 



1-3) Hiti var mikill; 2) Umfjöllun: https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10154081627708952&set=gm.1068779876551868&type=3&theater
3) Umfjöllun: http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=27922

vefsíða hlaupsins: http://utmbmontblanc.com/en/page/.html
Úrslit: http://utmbmontblanc.com/en/page/349/Results.html

04.10.2016

Agust Kvaran tók þátt í UT4MXtrem, fjallahlaupi yfir fjögur fjöll (Vercor, Oisans, Belladonna og Chartreue) sem umlykja frönsku borgina Grenoble dagana 19. - 21. ágúst 2016: 
Vegalengd = ca. 170 (169.4 km)
Samanlögð hækkun = 11810 m
Hann lauk hlaupinu á tímanum 41:24:48,
101. sæti í heild af 547 sem voru skráðir
(sæti 82 að teknu tilliti til refsistiga hlaupara) / 484 hófu hlaupið, 

3. sæti í aldursflokki V3 (60 - 70 ára) af 10 sem hófu hlaupið.
283 luku hlaupinu og því nálægt 50% afföll
Hiti var mikill 19. 8 (allt að 33oC); úrhellis rigning brast á tímabundið 20.8.
 
Dóttir Ágústs,
 Melkorka Árný Kvaran hljóp með honum yfir fyrsta fjallið (Vercor), sem þau luku saman á tímanum 7:30:44, sem skilaði Melkorku í 41. Sæti af 199 skráðum (138 kláruðu) / 1. sæti í í aldursflokki (V1F; 40 – 50 ára) í hlaupinu UT4MVercor.

Vefsíða hlaups:
 http://ut4m.fr/en/ 
Úrslit:
 http://chrono.geofp.com/ut4m2016/v3/
Umfjöllun:
 http://www.mbl.is/…/2016/08/23/hljop_samfleytt_i_41_klukku…/



Ágúst á „palli“

27.06.2016

 


Elísabet


7
íslendingar og Félagsmenn tóku þátt í "THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL 2016", 119 km/ 5850 m+ fjallahlaupið í Dolomitafjöllunum á Ítalíu 24. júní síðastliðinn. Úrslit voru sem hér segir:

 

Nafn (Nr. félagsmanns):

Tími

Sæti (af heild)

Sæti (kyn; M/F)

Elisabet Margeirsdottir (47)

18:40:45

143

18

Birgir Saevarsson (57)

19:43:02

199

178

Sigurður Hrafn Kiernan (32)

19:43:02

200

179

Börkur Árnason (15)

24:43:02

617

551

Gunnar Júlísson (62)

26:02:32

685

613

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé(61)

26:53:11

766

88

Sigridur Sigurdardottir (49)

DNF

 

 



vefsíða hlaupsins: http://www.ultratrail.it/en/
Úrslit: http://www.ultratrail.it/files/2016/classifiche/LUT_2016.pdf

27.06.2016

Laugardaginn 18.6.2016 lauk Björn Rúnar Lúðvíksson, Zugspitz Ultratrail, 101.6 km (5412 m heildarhækkun) fjallahlaupinu sem fram fór í Þýskalandi og Austurríki. Hann lauk hlaupinu á tímanum 20:11:07 og hafnaði í 174. sæti af heild og 16. sæti í sínum aldursflokki (Senior master Men; 70 kláruðu).

Vefsíða hlaupsins: http://zugspitz-ultratrail.com/
úrslit: https://services.datasport.com/2016/lauf/zugspitz-ultratrail/rang013.pdf



04.05.2016

 


Höskuldur


Höskuldur Kristvinsson
 (félagsmaður nr. 7, 66 ára) hljóp 505 km í sex daga hlaupi sem haldið var í New York og hófst 23. apríl, 2016 kl. 12:00. Höskuldur hafnaði  í 11. sæti karla (af 15) og í 14. sæti í heild (af 29).


Vefsíða hlaupsins: http://us.srichinmoyraces.org/events/6-10-day-race
Úrslit: http://us.srichinmoyraces.org/events/6-10-day-race/previous-results/2016

hlaup.is: http://www.hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=27571

03.05.2016

6 íslendingar eru skráðir í hin ýmsu MtBlanc hlaup þetta árið (2016), sem fram fara dagana 24. - 28. 8.2016 :


1) í UTMB (170km/10000m):

Stefán Bragi Bjarnason (félagsmaður nr. 53)
Gunnar Júlísson (62)
Sigurður Hrafn Kiernan (33)
Birgir Saevarsson(57)
2) í CCC (101 km; 6100 m)):
Arnfríður Kjartansdóttir
3) TDS (119 km; 7250m):
Þorsteinn Tryggvi Másson

Vefsíða hlaupanna: http://ultratrailmb.com/en/

03.05.2016

 


Elísabet fagnar
2015


8 íslendingar og Félagsmenn eru skráðir í "THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL 2016", 119 km/ 5850 m+ fjallahlaupið í Dolomitafjöllunum á Ítalíu sem fram fer 24. júní næstkomandi:


Börkur Árnason (félagsmaður nr. 15)
Gunnar Júlísson (62)
Sigurður Hrafn Kiernan (33)
Elisabet Margeirsdottir (47)
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé (61)
Birgir Saevarsson (57)
Sigridur Sigurdardottir (49)
Sigurdur Thorarinsson (55)

vefsíða hlaupsins: http://www.ultratrail.it/en/
Þátttakendalisti: http://www.ultratrail.it/en/entry-list.html

23.01.2016

23.1.2016 tóku Börkur Árnason (félagsmaður nr. 15), Sigurður Kiernan (32), Elísabet Margeirsdóttir (47) og Birkir Már Kristinsson  þátt í 100 km fjallahlaupinu "The Hong Kong 100 Ultra Trail". Elísabet(bib # 58)  kláraði á tímanum, 13:41:40 (5. sæti kvenna; 64. sæti í heild ), Sigurður(#115) á tímanum 14:27:29 (100. sæti karla; 111. sæti í heild), Börkur(#241) á tímanum 15:38:55 (160. sæti karla; 170. sæti í heild) og Birkir(#826) á tímanum 15:41:15 (170. sæti karla; 185. sæti í heild).

Vefsíða hlaupsins: http://www.hk100-ultra.com/
Úrslit: http://hk100-ultra.weebly.com/results-27604360933208026524.html
mbl.is: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/01/23/skemmtilegasta_hlaup_ferilsins/


Elísabet, Börkur og
 Sigurður að hlaupi
 loknu

23.01.2016

 

Stefán að hlaupi loknu


Börkur Árnason (félagsmaður nr. 15), Sigurður Kiernan (32) og Stefán Bragi Bjarnason (53) tóku þátt í  fjallahlaupinu ULTRA-TRAIL Mt.Fuji (UTMF) sem fram fór í Japan dagana 25. - 27. september, 2015. Að þessu sinni var hlaupið 168.6 km og fól í sér heildarhækkun upp á 8337 m. Aðstæður voru erfiðar, rigning og mikil aurbleyta á köflum. Ljúka þurfti hlaupinu á innan við 46 klst. Heildarfjöldi þátttakenda var um 1400. Einungis 471 kláruðu!
Stefán (bib # 727) lauk  hlaupinu á tímanum 44:43:09 í 138. og hafnaði í 412. sæti í heild.  Börkur (#236) og Sigurður (#246) luku ekki hlaupinu og hættu eftir 19:06:49 (B.Á) og 21:14:21 (S.K.).

sjá:
vefsíða hlaupsins: http://www.ultratrailmtfuji.com/en/

úrslit:   http://www.ultratrailmtfuji.com/en/about/result2015/
upplýsingasíða: http://www.ultratrailmtfuji.com/en/about/information/

20.09.2015

Dagana 26. -30. ágúst, 2015 tóku samtals 14 íslendingar þátt í hinum ýmsu Mt Blanc hlaupum, TDS (26.8.2015; 119 km, 7250 m heildarhækkun), OCC (27.8.2015; 53 km, 3300 m heildarhækkun ), CCC (28.8.2015; 101 km, 6100 m heildarhækkun) og UTMB (28.8.2015; 170 km, 10000 m heildarhækkun) . Árangur hlaupara var sem hér segir:

Ranking

Race

Bib

Race time

Name

Cat.

Rank in category

189

UTMB®

567

32:40:25

Birgir SAEVARSSON

V1 H

62

190

UTMB®

230

32:40:26

Elisabet MARGEIRSDOTTIR

SE F

9

711

UTMB®

617

39:56:00

Agust KVARAN

V3 H

8

703

UTMB®

698

39:51:33

David VIKARSSON

V1 H

282

1345

UTMB®

364

44:57:01

Stefan Bragi BJARNASON

V2 H

190

141

TDS®

7739

22:05:56

Sigurdur THORARINSSON

V1 H

37

744

TDS®

6524

29:29:55

Gudmundur OLAFSSON

V1 H

254

 

TDS®

6448

DNF

Borkur ARNASON

V1 H

 

16

CCC®

3012

13:55:04

Thorbergur JONSSON

SE H

12

1114

CCC®

5108

24:59:32

Halldora MATTHIASD PROPPE

V1 F

49

1115

CCC®

5123

24:59:33

Gunnar JULISSON

V1 H

361

29

OCC

9054

06:27:52

Benoit BRANGER

SE H

21

173

OCC

10386

08:26:03

Thora MAGNUSDOTTIR

V1 F

7

510

OCC

10281

09:57:15

Ragnar AGUSTSSON

V1 H

131


Vefsíða hlaupanna: http://www.ultratrailmb.com/en/

Úrslit: http://utmb.livetrail.net/
hlaup.is: http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=26937
blog (H.G.M.P., CCC): http://www.halldora.is/?p=1407
mbl.is (Þ.J.; CCC): http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/08/31/thetta_var_hrikalega_erfitt/
visir.is (E.M.; UTMB): http://www.visir.is/hljop-170-kilometra--fimmtanda-konan-i-mark-i--mekka-fjallahlaupanna-/article/2015150909910
visir.is (Á.K.; UTMB): http://www.visir.is/hljop-fyrir-tengdason-sinn---thetta-var-ogleymanleg-askorun-i-storkostlegu-umhverfi-/article/2015150909189



Hlauparar og bakland þeirra í Chamonix í Frakklandi að hlaupum loknum.



Fagnað að hlaupum loknum


03.08.2015

 

Hlaupaleiðir í nánd við Mt Blanc


15 íslendingar eru skráðir til þátttöku í hinum ýmsu Mt Blanc hlaupum sem fram fara dagana 24. - 30. ágúst, 2015 (http://www.ultratrailmb.com/en/): UTMB(170 km, 28.8.), CCC(101 km, 28.8.), TDS(119 km; 26.8.) og OCC (53 km; 27.8.) (Smellið á mynd til að fá stækkun):

16.07.2015

26.6.2015 tóku Helga Þóra Jónasdóttir (félagsmaður nr. 34), Elísabet Margeirsdóttir (47), Birgir Sævarsson (57) og Gunnar Júlísson  þátt í Lavaredo Ultra Trail, 119 km, 5850 m heildarhækkun í Norður Ítalíu (Dolomite-fjöllunum). Birgir kláraði á tímanum, 17:38:58 (77. sæti í heild / 65. sæti karla), Elísabet á 19:18:05(154. sæti í heild / 18. sæti kvenna), Helga Þóra á 24:56:21(501. sæti í heild / 52. sæti kvenna)) og Gunnar á 27:34:13(647. sæti í heild / 572. sæti karla).

Vefsíða hlaupsins: http://www.ultratrail.it/en/
Úrslit íslendinga: https://agust.hi.is/hlaup/Italy-15/Isl-timar.pdf


Elísabet fagnar

16.05.2015

 

Elísabet komin í mark


Elísabet Margeirsdóttir (Félagsmaður nr. 47) og Börkur Árnason (15) tóku þátt í 125 km ofurhlaupinu TransGranCanaria, 2015, sem fram fór á Gran Canaria, dagana 6. - 8. Mars, 2015. Elísabet lauk hlaupinu á tímanum 23:45:18 í 138. sæti í heild og í 10. sæti í sínum flokki. Börkur neyddist til að hætta. 349 hlauparar kláruðu hlaupið.

sjá:
vefsíða hlaupsins
: http://www.transgrancanaria.net/en/
úrslit:   http://www.transgrancanaria.net/wp-content/uploads/2013/05/TGC-125KM-CLASIFICACI%C3%93N-2015.pdf
facebook: https://www.facebook.com/groups/238806276241566/

16.05.2015

7.2.2015 var Elísabet Margeirsdóttir (félagsmaður nr. 47), ásamt Kára Steini Karlssyni, valin langhlaupari ársins 2014 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. 6 karlar og 6 konur voru tilnefnd. Auk Elísabeter var Ágúst kvaran (1) tilnefndur úr hópi félagsmanna.

Sjá:
hlaup.is:
http://www.hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=26256


Hópur tilnefndra
langhlaupara ársins 2014

01.12.2014

 

Af félagsfundi 27. nóv., 2014


Á fundi félags 100 km hlaupara á Íslandi, sem haldinn var fimmtudaginn 27. nóvember, 2014 voru 4 nýir meðlimir  teknir ínn í félagið með formlegum hætti, 1 kona og 3 karlar: 1) Dofri Þórðarson (félagsmaður nr. 25), 2) Davíð Vikarsson (58), 3) Guðmundur Smári Ólafsson (60 ), 4) Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé (61);  Nýliðar greindu  frá reynslu sinni af ofurhlaupum: 1) í Chiemgauer 100, Germany, 19. júlí, 2008(D.Þ.),  2) The North Face Ultra Trail, TDS (ca. 119. km)(D.V.) 3) í  fjallahlaupinu Trail Sierra de las Nieves í Malaga héraði í Andalúsíu á Spáni sem fram fór 8. - 9. nóvember, 2014 (G.S.Ó. og  H.G.M.P.)

23.11.2014

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé og Guðmundur Smári Ólafsson tóku þátt í 102 km fjallahlaupinu Trail Sierra de las Nieves í Malaga héraði í Andalúsíu á Spáni sem fram fór 8. - 9. nóvember, 2014. Hlaupið fól í sér 2800 m heildarhækkun. 80 hlauparar luku hlaupinu. Guðmundur lauk hlaupinu á  13:36:40 0g varð í 29. sæti í heildina og í 28. sæti karla. Halldóra Gyða lauk hlaupinu á 14:11:37 og varð í 43.-44 sæti í heildina og í 2. - 3 sæti kvenna.

Sjá:
vefsíða hlaupsins: http://trailsierradelasnieves.com/

Úrslit: http://www.conxip.com/resultados/1184_GENERAL_LARGA.pdf
Frásögn: http://www.halldora.is/?p=1028&preview=true 




Halldóra og Guðmundur
 

06.11.2014




Ágúst


Dagana 17. - 18. október, 2014, tók Ágúst Kvaran þátt í 100 mílna (164 km) fjallahlaupinu "ROdopi Ultra Trail (ROUT) í óbyggðum norður-Grikklands nálægt landamærum Grikklands og Búlgaríu. Samanlögð hækkun var um 8000 metrar og tímamörk voru 40 klst. Leyfilegur hámarksfjöldi  hlaupara var 120 og hófu 115 hlaupið. 86 kláruðu. Ágúst hafnaði í 36. sæti í heildina og í 3. sæti af 22 í aldursflokknum M2 fyrir 50 ára og eldri (Á.K. er 62 ára) á tímanum 34:07:11. Ágúst bætti sig um næstum 4  og hálfan tíma frá árinu áður. Að sögn var það að hluta því að þakka að hann villtist ekki núna líkt og í fyrra! Hlaupaslóðin var víða mjög gróf, torfær og brött. Einungis var boðið upp á 6 drykkjarstöðvar og því nauðsynlegt að hlaupa með búnað og vistir.

Vefsíða hlaupsins:
http://www.rout.gr/; Úrslit: http://www.rout.gr/index.php?name=Rout&file=results&year=2014
Hlaupaleiðin:
https://www.youtube.com/watch?v=g5iFFkM1bQw&list=UUa8XbOw2q_fh3LieG4oHOpw
video (ræsing; Á.K. ca. 58 sek): http://www.youtube.com/watch?v=1Sbe77lkFCQ&list=UUKMmloGYjIam7Wotwz7aIwg
video (hlaup; Á.K. ca. 32 sek.):
https://www.youtube.com/watch?v=SDQ0GIv89-A
video (lúkning; Á.K. ca. 11 mín):
https://www.youtube.com/watch?v=77xjRi7O65Q
Umfjöllun á mbl.is,    Umfjöllun á hlaup.is


22.08.2014-31.08.2014


The North Face Ultra Trail / Ultra-Trail-Du Mont-Blanc, 2014.
 Hópur íslendinga tók þátt í hinum ýmsu vegalengdum  (UTMB: 168 km (29.08.14; 17:30 á staðartíma, 15:30 á ísl. tíma ), CCC: 101 km(föstudag 29.08.14; kl. 9:00 á staðartíma, 7:00 á ísl. tíma), TDS: 119 km (27.08.14)) og  OCC: 52 km sem hér segir :

Hlaup/
Race:

Nafn/name (félaganr./no.)

# BIB:

Tími / time

sæti,heild(flokkur)
pos., total (group)

UTMB

Börkur Árnason(15)

1101

41:23:31

814(336)

UTMB

Ásgeir Elíasson (26)

1104

dnf

 

UTMB

Guðmundur Smári Ólafsson

2116

dnf

 

UTMB

Sigurður H. Kiernan (32)

316

34:07:39

246(83)

UTMB

Elísabet Margeirsdóttir (47)

368

34:09:57

249(12)

CCC

Birkir Árnason

4425

23:24:43

839(291)

CCC

Sigríður Sigurðardóttir (49)

4222

26:30:27

1408(27)

CCC

Birgir Sævarsson (57)

3328

16:27:52

103(24)

TDS

Arnfríður Kjartansdóttir

7416

dnf

 

TDS

Davíð Vikarsson

6369

25:23:00

279(82)

OCC

Benoit Branger

8973

6:57:15

26(18)

OCC

Sigurþór Halldórsson

8315

7:13:22

44(31)

Um er að ræða fjallahlaup þar sem farið var allt upp í 2500 m hæð. Samanlögð hækkun í UTMB var um 9600 m. Unnt var að fylgjast með hlaupurum, "LIVE" á  http://www.utmb.livetrail.net/

Sjá:
vefsíða hlaupsins: http://www.ultratrailmb.com/
fésbókarsíða: https://www.facebook.com/groups/238806276241566/

Video: http://www.ultratrail.tv/
frásögn ("race report") EM:  http://betanaering.is/ultra-trail-du-mont-blanc-2014/



Elísabet og Sigurður



 



Benoit og Sigurþór

22.08.2014-28.08.2014





Gunnlaugur

 
Gunnlaugur Júlíusson (félagsmaður nr. 5) tók þátt í 130 mílna hlaupi frá Liverpool til Leeds í Englandi sem hefst laugardaginn 23. ágúst kl. 4:00 að staðartíma.  Rúmlega 50 keppendur frá sex löndum hófu hlaupið. Þetta er í fyrsta skiptið sem umrætt hlaup fer fram. 39 kláruðu hlaupið. Gunnlaugur fékk magakveisu í hlaupinu en hafnaði í 17. sæti.

Sjá nánar:
Vefsíða hlaupsins: http://www.gucr.co.uk/template.asp?doc=301
visir.is: http://www.visir.is/-guinnes-madurinn--hleypur-fra-leeds-til-liverpool/article/2014140829745
mbl.is: http://www.mbl.is/sport/frettir/2014/08/26/gunnlaugur_lauk_keppni_i_17_saeti/


30.06.14


Esjuhlaupið, 2014 fór fram 21. júní, 2014. Meðal keppenda í "Ultra Xtreme, 11 hringir", þ.e. 77 km vegalengd, 6600 m samanlögð hækkun voru tveir félagsmenn, Friðleifur Friðleifsson (félagsmaður nr. 54) sem hljóp á tímanum 10:40:56 og hafnaði í 1. sæti og Birgir Sævarsson (57), sem hljóp á tímanum 12:41:35 og hafnaði í 2. sæti.

Sjá:
vefsíða hlaupsins: http://www.mtesjaultra.is/
hlaup.is: http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=5&module_id=220&element_id=25261
hlaup.is/úrslit:: http://www.hlaup.is/displayer.asp?cat_id=1070&module_id=220&element_id=25528
fésbókarsíða:
http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=5&module_id=220&element_id=25261
umfjöllun á vb.is:http://www.vb.is/eftirvinnu/106625/




Birgir(vinstri) og
 Friðleifur

 

25.06.14



Hlaupaleiðin

Börkur


Börkur Árnason (félagsmaður nr. 15) tók þátt í ca. 96 mílna / um 153 km utanvegahlaupi "West Highland Way Race" í Skotlandi frá Milngavie, skammt norðan við Glasgow, til Fort William, 21. júní, 2014. Börkur kláraði hlaupið á  27:27:04 og hafnaði í 112. sæti af um 190 hlaupurum sem hófu hlaupið. Að sögn Barkar var hlaupaleið erfið og grýtt að hluta.

Sjá nánar:
Vefsíða hlaupsins: http://westhighlandwayrace.org/
Úrslit: https://westhighlandwayrace.files.wordpress.com/2014/01/2014splits.xls
Hlaupaleið: http://westhighlandwayrace.org/race-information/route/
Fésbókarsíða Félags 100 km hlaupara á Islandi: https://www.facebook.com/groups/341648745897700/

22.06.-08.07.14

Íslandsvinurinn Rene Kujan, sem m.a. hljóp hringveginn, 2012 í formi 30 maraþona á 30 dögum (sjá eldri fréttir neðar)  er enn mættur. Að þessu sinni hyggst hann hlaupa frá austasta tanga landsins að þeim vestasta (frá Gerpi vestur á Bjargtanga) í formi 21 maraþons á 21 degi, samtals yfir 900 km. Hlaupið hófst 18. júní, 2014. Hann hleypur til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Hollvina Grensás. Hægt er að sýna stuðning í verki með því að hringja í eftritalin símanúmer:
9087997 (kr. 1000); 9087998 (kr. 2000); 9087999 (kr. 5000);
Að hlaupi loknu hyggst René taka þátt í Laugavegshlaupinu.

Sjá:
Fésbókarsíða: https://www.facebook.com/komasoo
Vefsíða:
http://www.endomondo.com/challenges/16606104
Viðtal: http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=1064&module_id=220&element_id=25484
Fylgst með ferðum Rénehttp://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=2550
Viðtal á ruv.is: http://www.ruv.is/frett/hleypur-marathon-a-dag-i-21-dag
og: http://www.run30.net/en/
og: https://www.facebook.com/rene.kujan?fref=ts



hlaupaleiðin


René
 

05.06.14



Sigurjón

Sigurjón Sigurbjörnsson (félagsmaður nr. 27) tók þátt í 100 km hlaupi í Esbjerg í Danmörku 8. júní, 2014. Hann varð að hætta þátttöku eftir ca. 20 km(?) vegna meiðsla.

Sjá nánar:
Vefsíða hlaupsins: http://www.skechersultra.dk/
Úrslit: https://app.events4u.dk/event/2014-skechers-ultra/results?category=M100
Fésbókarsíða Félags 100 km hlaupara á Islandi: https://www.facebook.com/groups/341648745897700/


05.06.14

Gunnlaugur Júlíusson (félagsmaður nr. 5) tók öðru sinni þátt í 145 mílna (232 km) hlaupinu "Grand Union Canal" sem liggur milli Birmingham og London í Englandi þann 24.05.2014. Gunnlaugur hljóp á tímanum 35:43 og hafnaði í 26. sæti af um 100 sem hófu hlaupið.

Sjá:
Vefsíða hlaupsins: http://www.gucr.co.uk/default.asp
Viðtal við Gunnlaug á hlaup.is:http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=1064&module_id=220&element_id=25428
Frásögn á fésbókinni:  https://www.facebook.com/gunnlaugur.juliusson.3
Umfjöllun á mbl.is: http://www.mbl.is/sport/frettir/2014/05/26/gunnlaugur_i_26_saeti_i_hellidembu/





Gunnlaugur
 

05.06.14



Christine Bucholz

 
Christine Bucholz (félagsmaður nr. 30) lauk 180 km ofurhlaupinu "Olympian Race 2014", sem fram fór í Grikklandi 16.05.2014. Tímamörk voru ströng (28 klst) og lauk Christine hlaupinu á 26:05 og hafnaði í 30. sæti (í heild) og 4. sæti kvenna.  Heildarfjöldi þátttakenda var 114. Þar af luku 69 að hlaupa alla vegalengdina og 67 luku á tilskyldum tíma.

Sjá nánar:
Vefsíða hlaupsins: http://www.aethlios.gr/portal/index.php?option=com_content&view=article&id=18&Itemid=31&lang=en
Úrslit: http://aethlios.gr/portal/race14/results180.php
Fésbókarsíða Félags 100 km hlaupara á Islandi: https://www.facebook.com/groups/341648745897700/

05.06.14

 Dagana 25.-26. apríl, 2014 tóku fjórir íslendingar/félagsmenn, Elísabet Margeirsdóttir (félagsmaður nr. 47) Sigurður Kiernan (32), Börkur Árnason(15) og Stefán Bragi Bjarnason(53) þátt í 100+ mílna (169 km) ofurmaraþoninu "Ultra-Trail Mt.Fuji" (UTMF) í Japan. Hlaupið var í kringum Mt.Fuji og fól það í sér  9500 metra samanlagða hækkun. Elísabet og Sigurður kláruðu hlaupið með mjög góðum árangri, en Börkur og Stefan urðu að hætta þegar einungis stutt var eftir.  Á slóðinni  https://agust.hi.is/hlaup/100km/UTMF/UTMF-IS-14.pdf  má sjá "gang" hlaupsins skv. rauntímaskráningum en þar sést að Elísabet lauk hringnum á tímanum 31:34:13 (46. sæti í heild)  og Sigurður á tímanum 32:16:46 (114. sæti í heild).  Fyrir mistök misstu Elísabet og Sigurður af einni áfangastöð og  fengu 3 klst refsitíma. Elísabet fékk þá tímann 34:34:13 og hafnaði í 15. sæti kvenna og Sigurður fékk tímann 35:16:46 og hafnaði í 182. sæti karla.  849 hlauparar (730 karlar og 119 konur) kláruðu hlaupið. Meira en 1000 hlauparar hófu hlaupið. Sjá nánar undir:

Vefsíða hlaupsins: http://www.ultratrailmtfuji.com/
Úrslit karla: http://img01.leosv.jp/www.ultratrailmtfuji.com/images/about/result/pdf/2014/result_utmf_men.pdf
Úrslit kvenna: http://img01.leosv.jp/www.ultratrailmtfuji.com/images/about/result/pdf/2014/result_utmf_women.pdf
Viðtal við Sigurð á hlaup.is: http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=1064&module_id=220&element_id=25346
Rauntímamælingar:
https://agust.hi.is/hlaup/100km/UTMF/UTMF-IS-14.pdf
Frásögn Elísabetar: http://betaruns.com/utmf-2014-race-report/

Fésbókarsíða Félags 100 km hlaupara á Islandi: https://www.facebook.com/groups/341648745897700/


Hlaupaleiðin



Íslendingar í UTMF, 2014: frá vinstri Elísabet, Stefán, Sigurður og Börkur
 

05.01.14


CCC hlauparar: Helgi, Birgir og Friðleifur


Inntaka nýrra félaga á félagsfundi 20.11.2013:

Á félagsfundi sem haldinn var 20. nóvember 2013 voru fimm nýir félagar teknir inn í félagið: Stefan Bragi Bjarnason (félagsmaður nr. 53) sem lauk TDS hlaupinu (120 km) við Mt. Blanc 29.08.2013, Friðleifur Friðleifsson (54), Sigurður Þórarinsson (55), Helgi Júlíusson (56) og Birgir Sævarsson (57), sem allir luku CCC hlaupinu (102 km) við Mt Blanc 30.08.2013.
 Sjá:

http://www.ultratrailmb.com/accueil.php
http://www.hlaup.is/displayer.asp?cat_id=122&module_id=220&element_id=24729



18.-19.08.13

Ágúst Kvaran(1) lauk 100 mílna (164 km) fjallahlaupinu " RODOPI AdvenduRun", sem fram fór í norður Grikklandi, 18. - 19. október, 2013. Ágúst lauk hlaupinu á 38:30:04 og hafnaði í 53. sæti af 88 sem hófu hlaupið. Hlaupið fól í sér 8000 metra samanlagða hækkun á grófri og brattri braut, að stórum hluta. Áningastöðvar voru í lágmarki (sex talsins) og hlaupurum gert að hlaupa með vistir og fatnað til skipana.
Sjá einnig:
https://www.facebook.com/rout100miles
http://www.youtube.com/watch?v=g5iFFkM1bQw
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/10/22/sextugur_professor_hljop_164_km/ 
http://www.advendure.com/index.php/english/item/1853-agust-kvaran-rout-2013-ran-more-than-an-160-km-ultra-trail#.UqcaX-Jsui0
http://www.hi.is/frettir/hljop_160_kilometra_i_ofurmarathoni





Ágúst á marklínunni
 

30.08.13

The North Face Ultra Trail / Ultra-Trail-Du Mont-Blanc, 2013. Hópur íslendinga tekur/tók þátt í hinum ýmsu vegalengdum  (UTMB: 168 km(30.08.13), CCC: 102 km(föstudag 30.08.13) og TDS: 118 km(28.08.13)), sem hér segir :

Hlaup

Nafn (nr.)

tími

sæti

UTMB

Helga Þóra Jónasdóttir(34) ( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=4552)

45:04:58

139

UTMB

Arnfríður Kjartansdóttir ( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=2933)

DNF

 

CCC

Birgir Sævarsson(57)( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=5039)

17:31:01

124

CCC

Helgi Júlíusson(56)( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=5025)

16:25:09

74

CCC

Sigurður Þórarinsson(55) ( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=6759)

16:04:04

58

CCC

Friðleifur Friðleifsson(54)( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=5006)

14:17:28

18

TDS

Stefán Bragi Bjarnason(53) ( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=8558)

31:34:59

859

TDS

Gunnar Júlíusson( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=8952)

DNF

 

TDS

Sigurður Kiernan(32) ( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=8551)

22:56:25

139

TDS

Elísabet Margeirsdóttir(47)( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=8031)

DNF

 

TDS

Börkur Árnason(15) ( http://utmb.livetrail.net/coureur.php?rech=9574)

DNF

 





CCC hlauparar
 

04.08.13


Sigurður Kiernan

"Racing the planet/Iceland 2013" hófst í dag, 4. ágúst, 2013:  Um er að ræða ca. 250 km áfangahlaup um fjöll og firnindi. Meðal þátttakenda eru þrír íslendingar, Sigurður Kiernan (félagsmaður nr. 32) og Rebekka og Hulda Garðarsdætur.
 Sjá:
https://www.facebook.com/RacingThePlanet
http://www.4deserts.com/beyond/iceland/breaking_news
http://www.4deserts.com/beyond/iceland/Stage_updates

16.07.13

Hlaupið fyrir MS, ca. 9 maraþon á 9 dögum (samtals 397 km):  Þær Anna Sigríður Sigurjónsdóttir (félagsmaður nr. 31), Christine Bucholz (30) og María Jóhannesdóttir (35) luku við að  hlaupa áheitahlaup fyrir MS norður Kjalveg og suður Sprengisand, ca. maraþon á dag í gær, mánudaginn, 15. júlí. Hlaupið hófst 7. júlí, 2013.  Hægt er/var að heita á þessar "ofurkonur" með greiðslum sem renna til MS félagsins með "innálögnum" í banka 115-26-052027 / kennitala: 520279-0169. Sjá einnig:
https://www.facebook.com/HlaupidFyrirMs
http://www.ruv.is/frett/hlaupa-yfir-kjol (ruv.is)
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/07/15/maeli_eindregid_med_thessu/ (mbl.is)
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP19340 (Bylgjan)





Christine, Anna
og María

 

15.07.13


Gunnlaugur

Gunnlaugur Júlíusson (félagsmaður nr. 5)  tók þátt í þriðja "Thames Ring" í Englandi, 3. - 7. júlí, 2013. Um er að ræða ca.  248 mílna (ca. 400 km) hlaup umhverfis Thames-ána, sem er lengsta ofurmaraþon í Bretlandi í einum áfanga. Hlauparar urðu að klára vegalengdina á innan við 100 klst. 33 hlauparar hófu hlaupið, en einungis 14 kláruðu. Gunnlaugur lauk hlaupinu á 77 klst og 32 mín. og hafnaði í  4. sæti. Frábær árangur hjá Gunnlaugi.  Sjá einnig:
http://www.tra-uk.org/thames-ring (Trail Running Associaton)
http://www.tra-uk.org/files/downloads/Thames%20Ring%202013/Thames%20Ring%20Results%202013-2.pdf (results)
http://www.ruv.is/frett/for-langt-a-fronskum-og-kotilettum (ruv.is)
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/07/06/sidustu_thrir_kilometrarnir_langir/ (mbl.is)
http://www.visir.is/bjorinn-var-lykillinn/article/2013707089987 (visir.is)
http://wombatfitness.co.uk/thamesringreport.html (frásögn þátttakanda)

02.07.13

Íslandshlaup Íslandsvinarins René Kujan, 2013: René (sem hljóp hringveginn um Ísland í fyrrahaust, 2012) hljóp þvert yfir landið frá Hraunhafnartanga, nyrst á Melrakkasléttu að Hjörleifshöfða (ca. 500 km)  frá 18. júní til 1. júli, 2013. René hljóp til styrktar Íþróttasambandi fatlaðra og Endurhæfingarstöð Grensás. Sjálfur lendi René í alvarlegu umferðarslysi fyrir tæpum 6 árum en hefur náð ótrúlegum bata.  Aðstæður í hlaupinu voru lengst af erfiðar og oft mótvindur. Sjá einnig:
https://www.facebook.com/rene.kujan
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/07/01/eg_er_baedi_threyttur_og_gladur_4/
http://www.grensas.is/forsida/




Hlaupaleiðin

16.06.13
og
30.06.13

 Sigurður Kiernan (félagsmaður nr. 32) lauk 100 mílna ofurhlaupinu "Western States" í USA þetta árið á tímanum 29:21:43. Hann hafnaði í 244. sæti. Frábært hjá honum!:
http://www.ultralive.net/ws100/webcast.php  


100 mílna ofurhlaupið "Western States" í USA, þetta árið, fer fram 29. júní næstkomandi. Einn íslenskur keppandi (Sigurður Kiernan; félagsmaður nr. 32) er meðal þátttakenda. Sjá nánar: 

http://www.wser.org/
http://www.wser.org/2013-entrants-list/
Við óskum honum alls hins besta!

16.06.13

Hlaupið fyrir MS:  Þær Anna Sigríður Sigurjónsdóttir (félagsmaður nr. 31), Christine Bucholz (30) og María Jóhannesdóttir (35) ætla að hlaupa áheitahlaup fyrir MS norður Kjalveg og suður Sprengisand, ca. maraþon á dag. Hlaupið hefst 7. júlí, 2013.  Sjá nánar á fésbókarsíðunni: https://www.facebook.com/HlaupidFyrirMs . Hægt er að heita á þessar "ofurkonur" með greiðslum sem renna til MS félagsins með "innálögnum" í banka 115-26-052027 / kennitala: 520279-0169.

Gangi ykkur allt í haginn, Anna, Christine og María! Við fylgjumst með ykkur.





Christine, Anna og Daníel Smári.
 

16.06.13


Gunnlaugur

Gunnlaugur Júlíusson (félagsmaður nr. 5)  tók þátt í heimsmeistarakeppni í 24. klst hlaupi sem fram fór í Hollandi (Steenbergen) dagana 11. - 12. maí, síðastliðinn. Gunnlaugur hafnaði í 112. sæti af 243 sem kláruðu. 320 hófu hlaupið. Samtals hljóp Gunnlaugur um 204 km. Veður var óhagstætt meðan á hlaupi stóð.  Sjá nánar hér:

http://nl.mylaps.com/evenementen/uitslagen/2013/may/11/steenbergen/live/WK_TusTot.html og

http://24hour.ultraloopsteenbergen.nl/index.php/en/home-eng

 

25.02.13

Endurance VI -24h indoor ultrarunning competition 23.-24.02.2013; Þátttaka íslendinga: Gunnlaugur Júlíusson (félagsmaður nr. 5) og Ágúst Guðmundsson (22) tóku þátt í sólahringshlaupinu Endurance V, sem fram fór í Helsinki, Finnlandi, innanhúss, dagana 23. - 24. febrúar síðastliðinn. 101 hlauparar tóku þátt í hlaupinu, 21 kona og 80 karlar. Gunnlaugur hafnaði í 10. sæti karla og hljóp samtals 189.6895 km (486 hringi; 390 m hver hringur). Ágúst hafnaði í 51. sæti karla og hljóp 120.9574 km (310 hringi). Sigurvegari var finninn Pasi Penttinen, sem hljóp 237.6524 km (609 hringi). Sjá nánar http://www.endurance.fi/24/2013/VI_Endurance24h_Results.pdf ;





 
 

31.10.12


Sigurjón og Christine
 

(31.10.12): Ofurhlauparar ársins: Þau Sigurjón Sigurbjörnsson (félagsmaður nr. 27) og Christine Bucholz (félagsmaður nr. 30) voru útnefnd "Ofurhlauparar ársins" á uppskeruhátíð FRÍ fyrir stuttu. Þau eru vel að þeim titlum komin. Á  vefsíðunni hér neðar má lesa um afrek þeirra á árinu. Við sendum þeim Sigurjóni og Christine okkar innilegustu hamingjuóskir. sjá  einnig http://www.facebook.com/groups/341648745897700/

23.10.12

(23.10.12): Ultima Frontera 166 km í Andalusiu á Spáni: Íslensku keppendurnir náðu að klára samanlagt 458 km af 498 mögulegum. Anna náði að vera fyrsta konan á 1.stöð í öllum vegalengdum og var veitt verðlaun fyrir það. Daníel var  í 5. sæti karla í 166 km (?). Það voru fjórar konur skráðar í 166 km og tvær kláruðu, Christine var með forystu í flokki kvenna í 166 km og náði fyrsta sæti.  Anna var í öðru sæti að 126 km en þar var hún að stoppa, fæturnir komust ekki lengra. (heimild: fésbókin)

(20.10.12): Ultima Frontera 166 km í Andalusiu á Spáni / Þátttaka íslendinga: Christine Buchholz (félagsmaður nr. 30), Anna Sigurjónsdóttir(31) og Daníel Smári Guðmundsson (51) taka þátt í Ultima Frontera, 166 km í Andalusiu á Spáni sem fram fer 20. – 21. Oktober 2012. Þau hlaupa 166 km til styrktar MS félaginu.
Símanúmer sem hægt er að hringja í til styrktar MS félaginu /upphæðin dregst af þínum næsta símareiningi.

901 5010: kr. 1000.- 901 5030: kr. 3000.- 901 5050: kr. 5000.-
Leggja má inn á reikning félagsins frjáls framlög merkt hlaup í Landsbankann
0115-26-102713 - kt. 520279-0169





 
 

 

 

 ELDRI FRÉTTIR

 

____Ferill / þátttaka Íslendinga í viðurkenndum 100 km keppnishlaupum:

Nr.  

dags.

hlaup

þátttakandi (félaganr.)

árangur /tími1,2)

frásögn /
frétt

myndir

79 5.10.2019 Oslo Trail Challenge Sindri Þorkelsson 6. sæti í heild (24 skráðir; 21 kláruðu)/
18:49:04 /
   
78 6.4.2019 Kielder Ultra 100k, UK Gunnar Viðar Gunnarsson 6. sæti í flokki (heildarfjöldi: 36)/
13:50:10 /
   
77 6.4.2019 Kielder Ultra 100k, UK Birkir Þór Stefánsson 4. sæti í flokki (heildarfjöldi: 36)/
12:12:53 /
   
76 13.1.2018 Hong Kong 100 Ultra trail Halldóra Gyða Matthíasdóttir (61) 600. sæti (af 1514)/
19:20:16
HÉR
75 13.1.2018 Hong Kong 100 Ultra trail Sigurður Kiernan (32) 178. sæti (af 1514)/
15:06:26
HÉR
74 13.1.2018 Hong Kong 100 Ultra trail Birgir Sævarsson(57) 146. sæti (af 1514)/
14:36:35
HÉR
73 13.1.2018 Hong Kong 100 Ultra trail Elísabet  Margeirsdóttir(47) 71. sæti (af 1514)/
13:14:17
HÉR
72 2.9.2017 Hengill Ultra trail (100 km) Þorsteinn Tryggvi Másson(67) 7. sæti (af 7) /
19:49:34
HÉR
71 2.9.2017 Hengill Ultra trail(100 km) Lingþór Jósepsson 6. sæti (af 7) /
18:31:48
HÉR
70 2.9.2017 Hengill Ultra trail(100 km) Jósep Magnússon 5. sæti (af 7) /
18:01:52
HÉR
69 2.9.2017 Hengill Ultra trail(100 km) Elísabet  Margeirsdóttir(47) 2. sæti (af 7); 1. sæti kvenna/
16:42:50
HÉR
68 2.9.2017 Hengill Ultra trail(100 km) Birgir Sævarsson(57) 1. sæti (af 7) /
16:42:49
HÉR
67 14. janúar, 2017

Hong Kong 100 Ultra trail

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé(61) 1161. sæti í heild (af um 1800)/23:22:54
66 14. janúar, 2017

Hong Kong 100 Ultra trail

Runa Rut Ragnarsdóttir 1157. sæti í heild (af um 1800)/23:22:25
65 14. janúar, 2017

Hong Kong 100 Ultra trail

Guðmundur Smári Ólafsson(60) 602. sæti í heild (af um 1800)/19:12:51
64 14. janúar, 2017

Hong Kong 100 Ultra trail

Börkur Árnason (15) 387. sæti í heild (af um 1800)/17:12:09
63 14. janúar, 2017 Hong Kong 100 Ultra trail Sigurður Kiernan (32) 290. sæti í heild (af um 1800)/15:52:08

62

7.oktober,2016

Bigfoot 100, Cascade Mountains, Washington state, USA

Þóra Magnúsdóttir

14-15. sæti í heild (80 kláruðru)/
18:57:10

 

 

61

7.oktober,2016

Bigfoot 100, Cascade Mountains, Washington state, USA

Sigurður Þórarinsson (55)

14-15. sæti í heild (80 kláruðru)/
18:57:10

 

 

60

23.janúar, 2016

Hong Kong 100 Ultra trail

Birkir Már Kristinsson

170. sæti karla (185. sæti í heild / 15:41:15

HÉR

HÉR

59

23.janúar, 2016

Hong Kong 100 Ultra trail

Börkur Árnason (15)

160. sæti karla (175. sæti í heild / 15:38:55

HÉR

HÉR

58

23.janúar, 2016

Hong Kong 100 Ultra trail

Sigurður Kiernan (32)

100. sæti karla(111.sæti í heild)/14:27:29

HÉR

HÉR

57

23.janúar, 2016

Hong Kong 100 Ultra trail

Elísabet Margeirsdóttir (47)

5. sæti kvenna(64. sæti í heild)/13:41:40

HÉR

HÉR

56 13. september, 2014 Thames Path Challenge-100 km Stephen Patrick Buston 3. sæti í heild (af 146)/
9:35:20
   

55

18. maí, 2014

Copenhagen Ultra Marathon

Ægir Sævarsson

27. sæti karla (af 48 körlum)/
13:02:47

 

 

54

22.apríl, 2012

The 26th IAU 100km World and European Championships

Sigurjón Sigurbjörnsson(27)

69. sæti karla af 165 í heimsmeistarakeppni; 56. sæti karla af 82 í Evrópumeistarakeppni
/8:07:43

HÉR, HÉR

HÉR

53

08.október, 2011

Norfolk Ultra 2011 - 62 miles ; víðavangshlaup

Kristjana Bergsdóttir

33.-35.sæti (af 48; 37 kláruðu) / 14:59:39

 

 

52

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Davíð Blöndal Þorgeirsson(46)

15(af 15) / 12:27:37

HÉR

HÉR

51

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Jón Páll Pálsson(45)

14(af 15) / 12:24:01

HÉR

HÉR

50

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Guðrún Ólafsdóttir(44)

13(af 15);
3. sæti kvenna (af 3)/
11:54:29

HÉR

HÉR

49

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Þórir Sigurhansson(43)

12(af 15) / 11:33:56

HÉR

HÉR

48

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Höskuldur Kristvinsson (7)

11(af 15) / 11:26:36

HÉR

HÉR

47

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Arnar Freyr Magnússon(42)

10(af 15) / 11:20:31

HÉR

HÉR

46

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Pétur Helgason(41)

9(af 15) / 10:40:39

HÉR

HÉR

45

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Starri Heiðmarsson(40)

8(af 15) / 10:31:02

HÉR

HÉR

44

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Anton Magnússon(39)

7(af 15) / 10:27:01

HÉR

HÉR

43

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Björn Ragnarsson(38)

6(af 15) / 9:59:11

HÉR

HÉR

42

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Elín Reed (8)

5(af 15);
2. sæti kvenna (af 3)/
9:44:51

HÉR

HÉR

41

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Sæbjörg Logadóttir (29)

4(af 15);
1. sæti kvenna (af 3)/

9:12:42 (11.06.11-)
2)

HÉR

HÉR

40

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Jóhann Gylfason 

3(af 15) / 8:56:35

HÉR

HÉR

39

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Gunnar Ármannsson

2(af 15) / 8:52:40

HÉR

HÉR

38

11. júní, 2011

Reykjavík 100km

Sigurjón Sigurbjörnsson(27)

1(af 15) / 7:59:01
(11.0611-)
1)

HÉR

HÉR, HÉR

37

2.-3. október, 2010

Madrid - Segovia por el
Camino de Santiago

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir

12. sæti í kvennaflokki;
123. sæti í heild / 16:27:49

HÉR

HÉR

36

2.-3. október, 2010

Madrid - Segovia por el
Camino de Santiago

Christine Buchholz

8. sæti í kvennaflokki;
63. sæti í heild / 14:30:53

HÉR

HÉR

35

6. júní, 2009

Reykjavík 100 km

Karl Rúnar Martinsson(28)

2(af 2) / 13:11:36

HÉR, HÉR

 

34

6. júní, 2009

Reykjavík 100 km

Sigurjón Sigurbjörnsson(27)

1(af 2) / 8:23:45
(06.06.09-11.06.11)1)

HÉR, HÉR

 

33

19. júlí, 2008

Chiemgauer 100, Germany

Dofri  Þórðarson

8. sæti heild / 6 sæti karla/13:53

 

 

33

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Bryndís Baldursdóttir(24)

16. sæti/ 2. sæti F/ 13:52:13

HÉR

HÉR

32

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Ingólfur Sveinsson(23)

15. sæti/ 14. sæti M/ 13:09:04

 

HÉR

31

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Ágúst Guðmundsson(22)

14. sæti/ 13. sæti M/ 11:57:29

 

HÉR

30

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Elvar Þór Karlsson(21)

13. sæti/ 12. sæti M/ 11:57:27

 

HÉR

29

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Sigþór Ágústsson(20)

12. sæti/ 11. sæti M/ 11:55:24

 

HÉR

28

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Jón Sigurðsson (19)

11. sæti/ 10. sæti M/ 11:54:11

 

HÉR

27

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Þórður Sigurvinsson(18)

10. sæti/ 9. sæti M/ 11:47:31

 

HÉR

26

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Höskuldur Kristvinsson(7)

9. sæti/ 8. sæti M/ 11:42:41

 

HÉR

25

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Karl Gíslason(17)

8. sæti/ 7. sæti M/ 11:34:35

 

HÉR

24

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Eiður Aðalgeirsson(14)

7. sæti/ 6. sæti M/ 11:07:14

 

HÉR

23

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Gísli Ásgeirsson(16)

6. sæti/ 5. sæti M/ 10:53:54

 

HÉR

22

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Elín Reed(8)

5. sæti/ 1. sæti F/ 10:33:01 (07.06.08-11.06.11)2)

 

HÉR

21

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Svanur Bragason(3)

4. sæti/ 4. sæti M/ 10:19:07

 

HÉR

20

7. júní, 2008

Reykjavík 100 km

Börkur Árnason(15)

3. sæti/ 3. sæti M/ 10:05:43

 

HÉR

19

19. maí, 2007

Stige, Odense

Börkur Árnason(15)

10 sæti af 24 sem kláruðu/ 10:24:24

 

HÉR, HÉR

18

28. apríl, 2007

100 km Sri Chinomy hlaup í Hollandi

Eiður Aðalgeirsson(14)

/13:24:06

 

HÉR

17

9. september,
2006

Aarhus 1900´s km, Danmörku

Hilmar Guðmundsson(12)

14-15 sæti/
11:58:12

HÉR

HÉR

16

9. september,
2006

Aarhus 1900´s km, Danmörku

Guðmundur Magni Þorsteinsson(13)

14-15 sæti/
11:58:12

HÉR

HÉR

15

30.júní-1.júlí,
2006

Lapland Ultra;
Svíþjóð

Pétur Frantzson(11)

11. sæti ; 32 kláruðu/ 11:17:00

HÉR

HÉR

14

30.júní-1.júlí,
2006

Lapland Ultra;
Svíþjóð

Ellert Sigurðsson(10)

10. sæti ;32 kláruðu/ 11:11:31

HÉR

HÉR

13

30.júní-1.júlí,
2006

Lapland Ultra;
Svíþjóð

Gunnar Richter(9)

6. sæti ; 32 kláruðu/ 10:39:21

HÉR

HÉR

12

30.júní-1.júlí,
2006

Lapland Ultra;
Svíþjóð

Elín Reed(8)

6. sæti; 32kláruðu; 1. sæti kvenna/ 10:39:21 (01.07.06-07.06.08)2)

HÉR

HÉR

11

27. maí,
2006

Stige, Odense

Gunnlaugur Júlíusson(5)

9 sæti af 23 sem luku keppni /10:09:45

HÉR

HÉR

10

21. maí,
2005

Stige, Odense

Halldór Guðmundsson(6)

/11.17´08´´

HÉR & HÉR

HÉR

9

29. ágúst,
2004

Bornholm/ Danmörku

Gunnlaugur Júlíusson(5)

/10.27´16´´

HÉR

HÉR

8

29.-30. maí,
2004

del Passatore/ Ítalíu;
Evrópumeistarakeppni

Pétur Reimarsson(4)

22 sæti í aldursflokki
50-54 ára/256 sæti
/10.52´45´´

HÉR

HÉR

7

29.-30. maí,
2004

del Passatore/ Ítalíu;
Evrópumeistarakeppni

Svanur Bragason(3)

7 sæti í aldursflokki
55-59 ára/255 sæti
/10.51´07´´

HÉR

HÉR

6

27. - 28. júní,
2003

Lapland Ultra;
Svíþjóð

Höskuldur Kristvinsson(7)

30. sæti í heild
/ 13:14:19

HÉR

 

5

26. ágúst,
2001

deCleder /heimsmeistarakeppni Frakklandi

Sigurður Gunnsteinsson(2)

/11. 38´ 46´´

HÉR & HÉR
 

HÉR

4

26. ágúst,
2001

deCleder /heimsmeistarakeppni Frakklandi

Ágúst Kvaran(1)

/ 8.59´05´´

HÉR & HÉR

HÉR

3

29.-30. maí, 1999

del Passatore/ Ítalíu

Sigurður Gunnsteinsson(2)

/ 13.32´14´´

HÉR

HÉR

2

29.-30. maí, 1999

del Passatore/ Ítalíu

Ágúst Kvaran(1)

/ 10.23´23´´

HÉR

HÉR

1

12.-13. september, 1998

Winschoten /heimsmeistarakeppni öldunga, Hollandi

Ágúst Kvaran(1)

/ 8.43´08´´
 
(12.09.98-06.06.09)1)

HÉR

HÉR

1) Besti tími íslendings í karlaflokki ("Íslandsmet karla") (ríkjandi tímabil);            2) Besti tími íslendings í kvennaflokki ("Íslandsmet kvenna") (ríkjandi tímabil)


____Ferill / þátttaka Íslendinga í viðurkenndum  keppnishlaupum, lengri en 100 km:

Nr.

dags.

hlaup

þátttakandi (félagsnr.)

árangur /tími / vegalengd

frásögn /
frétt

myndir

192 21.9.2019 Black river run, Svíþjóð Höskuldur Kristvinsson (7) ?? sæti /
xx:yy:zz /
161 km, 2330 m D+
   
191 20.7.2019 Gax 100, Svíþjóð Höskuldur Kristvinsson (7) ?? sæti /
xx:yy:zz /
161 km, 2330 m D+
   
190 22.2.2019 Transgrandcanaria, Spain Adrien Albrecht 359. sæti af 778 /
26:08:54 /
128 km, 7500 m D+
   
189 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Adrien Albrecht 5. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
18:02:00/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
188 8.7.2017 Trail verbier st-bernard, Switzerland Adrien Albrecht 174. sæti af 487 /
31:30:47 /
111 km; 8400 m D+
   
187 18.10.2019 Diagonale des Fous; Grand Raid reunion Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé (61) 1496. sæti af heild (ca. 2500); 22. sæti í flokki (M2F)/
56:36:14 /
170 km, 9576 m D+
   
186 18.10.2019 Diagonale des Fous; Grand Raid reunion Börkur Árnason (15) 1495. sæti af heild (ca. 2500); 550. sæti í flokki (M1H)/
56:35:14 /
170 km, 9576 m D+
   
185 18.10.2019 Diagonale des Fous; Grand Raid reunion Sigurður Kiernan(32) 482. sæti af heild (ca. 2500); 62. sæti í flokki (M2H)/
43:20:58 /
170 km, 9576 m D+
   
184 6.9.2019 Hengill Ultra Vigfús Eyjólfsson 18. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 6. sæti í flokki (50-59 ára)/
23:01:16 /
106 km, 1678m D+
   
183 6.9.2019 Hengill Ultra Sigurður Halldórsson 16. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 4. sæti í flokki (20-29 ára)/
20:30:14 /
106 km, 1678m D+
   
182 6.9.2019 Hengill Ultra Jón Trausti Guðmundsson 15. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 3. sæti í flokki (20-29 ára)/
20:20:58 /
106 km, 1678m D+
   
181 6.9.2019 Hengill Ultra Sigurgeir Sigurðsson 14. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 2. sæti í flokki (20-29 ára)/
20:11:45 /
106 km, 1678m D+
   
180 6.9.2019 Hengill Ultra Elín Valgerður Margrétardóttir 13. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 1. sæti í flokki (40-49 ára)/
19:58:57 /
106 km, 1678m D+
   
179 6.9.2019 Hengill Ultra Rúnar Sigurðsson 11. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 4. sæti í flokki (50-59 ára)/
19:53:47 /
106 km, 1678m D+
   
178 6.9.2019 Hengill Ultra Ragnar Fjalar Sævarsson 12. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 2. sæti í flokki (40-49 ára)/
19:53:48 /
106 km, 1678m D+
   
177 6.9.2019 Hengill Ultra Pétur Haukur Jóhanneson 10. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 3. sæti í flokki (30-39 ára)/
19:50:14 /
106 km, 1678m D+
   
176 6.9.2019 Hengill Ultra Jón Jónsson 8. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 1. sæti í flokki (40-49 ára)/
19:14:04 /
106 km, 1678m D+
   
175 6.9.2019 Hengill Ultra Davíð Vikarsson (58) 6. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 3. sæti í flokki (50-59 ára)/
17:17:51 /
106 km, 1678m D+
   
174 6.9.2019 Hengill Ultra Andri Teitsson 5. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 2. sæti í flokki (50-59 ára)/
16:18:12 /
106 km, 1678m D+
   
173 6.9.2019 Hengill Ultra Sigurður Óli Kolbeinsson 4. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 1. sæti í flokki (50-59 ára)/
16:09:26 /
106 km, 1678m D+
   
172 6.9.2019 Hengill Ultra Hildur Aðalsteinsdóttir 3. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 2. sæti í flokki (30-39 ára)/
15:47:53 /
106 km, 1678m D+
   
171 6.9.2019 Hengill Ultra Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir 2. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 1. sæti í flokki (30-39 ára)/
15:25:30 /
106 km, 1678m D+
   
170 6.9.2019 Hengill Ultra Búi Steinn Kárason 1. sæti í heild (20 skráðir; 18 kláruðu); 1. sæti í flokki (30-39 ára)/
15:00:27 /
106 km, 1678m D+
   
169 6.9.2019 TDG (Tor des Geants) Stefán Bragi Bjarnason (53) 476. sæti í heild (914 hófu hlaup); flokkur= V2/
149:52:14 /
340 km; 24000m D+
HÉR  
168 6.9.2019 TDG (Tor des Geants) Birgir Sævarsson (57) 155. sæti í heild (914 hófu hlaup); flokkur= V1/
121:40:00 /
340 km; 24000m D+
HÉR  
167 30.8.2019 UTMB, MtBlanc Elísabet Margeirsdóttir (47) 103. sæti í heild (af ca. 2300); 12. sæti kvenna; 10. sæti í flokki (SEF)/
29:37:23 /
170 km, 10000 m D+
HÉR  
166 30.8.2019 UTMB, MtBlanc Þorbergur Ingi Jónsson (64) 26. sæti í heild (af ca. 2300); 18. sæti í flokki (SEH)/
24:59:22 /
170km, 10000 m D+
HÉR  
165 30.8.2019 CCC, MtBlanc Sigríður Þóroddsdóttir (75) 139. sæti í heild (af ca. 1600); 36. sæti kvenna; 8. sæti í flokki (V1F)/
17:38:14 /
101 km, 6100 m D+
HÉR  
164 28.8.2019 TDS, MtBlanc Birgir Vigfússon (79) 274. sæti í heild (af ca. 1900); 81. sæti í flokki (SEH)/
28:53:46 /
147 km, 9100 m D+
HÉR  
163 28.6.2019 La Sportiva Lavaredo Ultra Trail Jón Bersi Ellingsen 1222. sæti af heild (1297 kláruðu); 1086. sæti karla; 484. sæti í flokki (V1M) /
28:29:25 /
120 km, 5800m D+
   
162 28.6.2019 La Sportiva Lavaredo Ultra Trail Rakel Steingrímsdóttir 1221. sæti af heild (1297 kláruðu); 136. sæti kvenna; 67. sæti í flokki (V1W)/
28:29:24 /
120 km, 5800m D+
   
161 28.6.2019 La Sportiva Lavaredo Ultra Trail Gunnar Marteinsson 891. sæti af heild (1297 kláruðu); 805. sæti karla; 325. sæti í flokki (SEM)/
25:35:13/
120 km, 5800m D+
   
160 28.6.2019 La Sportiva Lavaredo Ultra Trail Hafdís Hilmarsdóttir 523. sæti af heild (1297 kláruðu); 50. sæti kvenna; 23. sæti í flokki (V1W)/
22:37:57/
120 km, 5800m D+
   
159 28.6.2019 La Sportiva Lavaredo Ultra Trail Sigríður Þóroddsdóttir(75) 303. sæti af heild (1297 kláruðu); 26. sæti kvenna; 9. sæti í flokki (V1W)/
20:52:22/
120 km, 5800m D+

   
158 9.6.2019 Salomon Ultra Trail, Hungary Sigurður Kiernan(32) 49. sæti í heild (af 1600); 44. sæti karla/
16:59 /
112 km, 4200 m D+
   
157 7.6.2019 Tenerife Bluetrail, Spánn Jón Örlygsson 333. sæti í heild (af 354); 301. sæti karla; 145. sæti í flokki/
23:28:57/
102 km, 6700 m D+
   
156 25.5.2019 West highlands way;
Skotland
Björn R. Lúðvíksson (66) 18.-19.sæti í heild (af ???)/
28:03:00 /
152 km (95 mílur)
HÉR  
155 25.5.2019 Maxi-race, Frakkl. Hildur Aðalsteinsdóttir 330. sæti í heild (650 kláruðu);12. sæti kvenna, 4. sæti í flokki (SEF)/
21:54:05/
115 km, 7500mD+
   
154 25.5.2019 Maxi-race, Frakkl. Anton Magnússon (39) 214. sæti í heild (650 kláruðu)14. sæti í flokki (V2H)/
21:54:05/
115 km, 7500mD+
   
153 27.4.2019 MIUT, Madeira Þorbergur Ingi Jónsson (64) 17. í heild (ca. 1000 hlauparar)/
15:56:26 /
115 km, 7200mD+
HÉR  
152 18.1.2019 Hong Kong 100 Ultra trail
(103 km)
Þorsteinn Tryggvi Másson (67) 762. sæti í heild (af 4747 skráðir); 600. sæti í flokki/
23:42:37 /
103 km, ca. 4500m D+
   
151 18.1.2019 Hong Kong 100 Ultra trail
(103 km)
Runa Rut Ragnarsdóttir(71) 569. sæti í heild (af 4747 skráðir); 109. sæti í flokki/
22:23:26 /
103 km, ca. 4500m D+
   
150 18.1.2019 Hong Kong 100 Ultra trail
(103 km)
Sigurður Kiernan(32) 322. sæti í heild (af 4747 skráðir); 260. sæti í flokki/
19:25:24 /
103 km, ca. 4500m D+
   
149 18.1.2019 Hong Kong 100 Ultra trail
(103 km)
Hafdís Hilmarsdóttir 308. sæti í heild (af 4747 skráðir); 60. sæti í flokki/
19:18:01 /
103 km, ca. 4500m D+
   
148 18.1.2019 Hong Kong 100 Ultra trail
(103 km)
Halldóra Gyða Matthíasdóttir (61) 271. sæti í heild (af 4747 skráðir); 53. sæti í flokki/
18:43:56 /
103 km, ca. 4500m D+
   
147 18.-20.10.2018 Grand Raid reunion Gunnar Júlísson (62) 1152. sæti af heild;454. sæti í flokki/
51:58:15 /
165 km; 9576 D+
   
146 28.9.2019 Gobi desert ultramarathon, 2019 Elísabet Margeirsdóttir (47) 9. sæti í heild (af 60); 1. sæti kvenna (af 7)/
97:11/
409 km
HÉR, HÉR  
145 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Magni Hafsteinsson 11. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
20:05:18/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
144 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Lárus Kazmi 10. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
20:05:18/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
143 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Ágúst Guðmundsson(22) 9. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
20:04:08/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
142 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Gunnar Ólason 7. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
19:11:54/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
141 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Þorsteinn Tryggvi Másson(67) 6. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
18:02:03/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
140 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Jósep Magnússon (72) 4. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
16:57:24/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
139 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Birgir Már Vigfússon 3. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
15:25:43/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
138 7.9.2018 Hengill Ultra 100 Benoit Branger 1. sæti af 21 sem hófu hlaup (11 kláruðu)/
14:20:24/
106 km; ca. 4000 m D+
HÉR, HÉR  
137 31.8.2018 UTMB (MtBlanc) Guðmundur Smári Ólafsson (60) 958.  sæti af ca. 2500 í heild; 109. sætin í flokki V2H/
41:46:26/
170 km, 10000 m D+
HÉR  
136 31.8.2018 UTMB (MtBlanc) Þorbergur Ingi Jónsson(64) 32.  sæti af ca. 2500 í heild; 22. sætin í flokki SEH/
25:57:11/
170 km, 10000 m D+
HÉR, HÉR  
135 31.8.2018 CCC (MtBlanc) Guðmunda Smáradóttir 827. sæti af ca. 1900 í heild; 39. sætin í flokki V1F/
22:32:43/
101 km, 6100 m D+
HÉR  
134 31.8.2018 CCC (MtBlanc) Guðmundur T. Ólafsson 784. sæti af ca. 1900 í heild; 272. sætin í flokki V1H/
22:18:16/
101 km, 6100 m D+
HÉR  
133 31.8.2018 CCC (MtBlanc) Sigríður Þóroddsdóttir 384. sæti af ca. 1900 í heild; 12. sætin í flokki V1F/
18:59:07/
101 km, 6100 m D+
HÉR  
132 31.8.2018 CCC (MtBlanc) Sigurður Kiernan (32) 196. sæti af ca. 1900 í heild; 52. sætin í flokki V1H/
16:36:35/
101 km, 6100 m D+
HÉR  
131 29.8.2018- TDS(MtBlanc) Gunnar Júlísson(62) 663. sæti af ca. 1800 í heild; 246. sætin í flokki V1H/
27:29:40/
121 km, 7300 m D+
HÉR  
130 24.8.2018 UT4M XTREM 160 Halldóra Matthíasdóttir Proppe (61) 210. sæti af 269 í heild;
8. sæti í V1F/
48:58:03/
169 km; 11000D+
HÉR  
129 25.-30.5.2018 Buthan 200km, 6 stages# Stefán Bragi Bjarnason(53) 42. sæti af 45 í heild; 30. sæti karla/
49:23:26/
200 km#
   
128 25.-30.5.2018 Buthan 200km, 6 stages# Iðunn Bragadóttir 40. sæti af 45 í heild; 12. sæti kvenna/
49:17:10/
200 km#
   
127 25.-30.5.2018 Buthan 200km, 6 stages# Ásgeir Torfason 38. sæti af 45 í heild; 28. sæti karla/
44:44:46/
200 km#
   
126 25.-30.5.2018 Buthan 200km, 6 stages# Rebekka Garðarsdóttir 37. sæti af 45 í heild; 10. sæti kvenna/
43:49:17/
200 km#
   
125 25.-30.5.2018 Buthan 200km, 6 stages# Halldóra Matthíasdóttir Proppe (61) 24. sæti af 45 í heild;
7. sæti kvenna/
34:47:07/
200 km#
   
124 25.-30.5.2018 Buthan 200km, 6 stages# Guðmundur Smári Ólafsson (60) 11. sæti af 45 í heild;
8. sæti karla/
30:04:07/
200 km#
   
123 25.-30.5.2018 Buthan 200km, 6 stages# Elísabet Margeirsdóttir(47) 5. sæti af 45 í heild;
1. sæti kvenna/
26:12:43/
200 km#
   
122 11.-12.5.2018 Salomon Hammer Trail 2018 Ægir Sævarsson 11. sæti (22 skráðir í upphafi)/
31:27:40 /
100 mílur
HÉR  
121 20.4.2018 Taby Extreme Challenge 100 miles Höskuldur Kristvinsson(7) 44. sæti (114 þátttakendur skráðir)/
27:39:14/
100 mílur
  HÉR
120 23. 2.2018 The North Face Trans Gran Canarie, 125 km Björn Rúnar Lúðvíksson (66) 483. sæti (676 kláruðu; 1000 skráðir) /
25:20:21
HÉR  
119 4. - 5.11.2017 Gran Vuelta Valle del Genal Eva Ólafsdóttir 282. sæti í heild (304 kláruðu)/ 30:55:40 / 128 km, 6400 m hækkun HÉR  
118 4. - 5.11.2017 Gran Vuelta Valle del Genal Daniel Smári Guðmundsson (51) 275. sæti í heild (304 kláruðu)/ 30:45:35 / 128 km, 6400 m hækkun HÉR  
117 4. - 5.11.2017 Gran Vuelta Valle del Genal Christine Buchholtz(30) 81. sæti í heild (304 kláruðu)/ 22:17:23 / 128 km, 6400 m hækkun HÉR  
116 19.10.2017 Grand Raid reunion; 111 km Gunnar Júlísson(62) 585.sæti í heild(1237 hófu hlaup); 184. sæti í flokki M1H /
36:38:56
   
115 19.10.2017 Grand Raid reunion; 111 km Sigurður Kiernan (32) 227.sæti í heild(1237 hófu hlaup); 77. sæti í flokki M1H /
28:59:44
   
114 19.10.2017 Grand Raid reunion; 165 km Börkur Árnason(15) 1136.sæti í heild(2569 hófu hlaup); 439. sæti í flokki M1H /
51:59:43
   
113 19.10.2017 Grand Raid reunion; 165 km Elísabet Margeirsdóttir(47) 420.sæti í heild(2569 hófu hlaup); 11. sæti í flokki SF /
42:37:55
   
112 19.10.2017 Grand Raid reunion; 165 km Birgir Sævarsson(57) 359.sæti í heild(2569 hófu hlaup); 131. sæti í flokki M1H /
41:42:39
   
111 1.9.2017 The North Face Ultra Trail, UTMB (170 km; 10000 m heildarhækkun) Gunnar Júlísson (62) 1333. sæti í heild (1687 kláruðu; ca.2500 hófu hlaupið) 560. sæti í flokki V1 H / 44:01:10 / 170 km HÉR  
110 1.9.2017 The North Face Ultra Trail, UTMB (170 km; 10000 m heildarhækkun) Ágúst Kvaran (1) 569. sæti í heild (1687 kláruðu; ca.2500 hófu hlaupið) 4. sæti í flokki V3 H / 38:15:08 / 170 km HÉR,HÉR  
109 1.9.2017 The North Face Ultra Trail, CCC (101 km; 6100 m heildarhækkun) Davíð Vikarsson (58) 811. sæti í heild (1742 kláruðu; ca.1900 hófu hlaupið) 63. sæti í flokki V2 H / 21:41:34 / 101 km    
108 1.9.2017 The North Face Ultra Trail, CCC (101 km; 6100 m heildarhækkun) Þorbergur Ingi Jónsson(64) 6. sæti í heild (1742 kláruðu; ca.1900 hófu hlaupið) 5. sæti í flokki SEH / 11:14:22 / 101 km HÉR, HÉR  
107 23.6.2017 THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL Björn Rúnar Lúðvíksson(66) 468. sæti af heild (1070 kláruðru) / 22:47:50 / 120 km    
106 27.5.2017 Maxi Race; Ultra race. Gunnar Júlísson (62) 113. sæti af heild (478 kláruðu); 41. sæti í flokki V1 H. / 21:55:09 /110 km    
105 27.5.2017 Maxi Race; Ultra race. Sigurður Kiernan(32) 113. sæti af heild (478 kláruðu); 41. sæti í flokki V1 H. / 21:55:09 /110 km    
104 7.4.2017 The Zumbro endurance run 100 mile Höskuldur Kristvinsson(7) 41. sæti af heild (48 kláruðu); 30. sæti karla af 36; 11. sæti "Grand Master M" af 14 /
32:36:51/ 100 mile
   

103

7.-8.10.2016

100 mile (165 km) í Pyreneafjöllunum í Frakklandi

Guðmundur Smári Ólafsson(60)

84. sæti af heild (211 hófu hlaup)/
38:51:35/
165 km

 

 

102

7.-8.10.2016

La Grande Traversée (112 km) í Pyreneafjöllunum í Frakklandi

Viggó Ingason

91. sæti í heild (160 hófu hlaup)/
26:25:22/
112 km

 

 

101

11. – 17.9.2016

Tor des Geants (TDG) Italy, 330 km, 24000 m samanlögð hækkun

Elisabet Margeirsdottir (47)

65. sæti í heild (823 hófu hlaup) 8. sæti kvenna (100 hófu hlaup). 446 hlauparar (46 konnurkláruðu,/
113:06:26/
330 km

HÉR, HÉR

 

100 4. - 10. 9.2016 Gore-Tex Transalpine-Run; 247 km, 14862 m heildarhækkun (liðakeppni) # Christine Bucholz(30)
og
María Jóhannesdóttir (35)
(liðakeppni)
6. sæti kvenna af 17. liðum sem kláruðu (123. sæti af 196 í heild)/
7 dagleiðir/
46:34:31
   

99

3.9.2016

Glenmore 24; 24 klst hlaup*

Þórir Sigurhansson (43)

????/
24 klst/
85+ mílir (137 km)
óstaðfest

 

HÉR, HÉR

98

2.9.2016

UTMR (116 km; 8300 m heildarhækkun), Italy.

Helga Þóra Jónasdóttir(34)

69. sæti í heild (73 kláruðu). 11. Sæti kvenna (af 12)
4. sæti í flokki/
31:44:57/
116 km

 

 

97

26.-28.8.2016

The North Face Ultra Trail, UTMB (170 km; 10000 m heildarhækkun)

Birgir Saevarsson (57) 

228(ca. 2300 kláruðu)/
35:28/
170 km

HÉR

 

96

26.8.2016

The North Face Ultra Trail, CCC (101 km; 6100 m heildarhækkun)

Þorbergur Ingi Jónsson

9(2123 byrjuðu; 1386 kláruðu)/
13:03:44/
101 km

HÉR

 

95

24.8.2016

The North Face Ultra Trail, TDS (119 km; 7250 m heildarhækkun)

Þorsteinn Tryggvi Másson

793 (1794 skráðir; 1060 kláruðu) /
31:16:48 /
119 km


 

 

94

19.-21.8.2016

UT4MXtrem, Grenoble, France

Ágúst Kvaran(1)

82. sæti í heild (af 547); 3. Sæti í flokki V3 (af 10)/

41:24:48/
169.4 km

HÉR, HÉR

 

93

24.6.2016

THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL 2016

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé(61)

766. sæti af heild /

/26:53:11/
119 km

HÉR

 

92

24.6.2016

THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL 2016

Gunnar Júlísson (62)

685. sæti af heild /

/26:02:32/
119 km

 

 

91

24.6.2016

THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL 2016

Börkur Árnason (15)

617. sæti af heild /

/24:43:02/
119 km

 

 

90

24.6.2016

THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL 2016

Sigurður Hrafn Kiernan (32)

200. sæti af heild /

/19:43:02/
119 km

 

 

89

24.6.2016

THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL 2016

Birgir Saevarsson (57)

199. sæti af heild /

/19:43:02/
119 km

 

 

88

24.6.2016

THE NORTH FACE® LAVAREDO ULTRA TRAIL 2016

Elisabet Margeirsdottir (47)

143. sæti af heild/

/18:40:45/
119 km

 

 

87

18.6.2016

Zugspitz Ultratrail, 101.6 km (5412 m heildarhækkun)

Björn Rúnar Lúðvíksson

174. sæti af heild og 16. sæti í sínum aldursflokki (af 70)/
/
20:11:07/
101.6 km

 

 

86

23.-28.4.2016

Sri Chinmoy six day race*

Höskuldur Kristvinsson(7)

14.sæti í heild (af 29); 11. Sæti karla (af 15)/
6 dagar/505 km

HÉR

 

85

25.-27. 09.2015

Ultra-Trail Mt. Fuji (UTMF), 168.6 km (8337 m hækkun)

Stefán Bragi Bjarnason (53)

412. sæti í heild/44:43:09

 

 

84

28.-30. 08.2015

The North Face Ultra Trail, UTMB (170 km; 10000 m heildarhækkun)

Stefán Bragi Bjarnason (53)

1345. sæti heild (190. sæti í flokki) / 44:57:01/

HÉR

HÉR

83

28.-30. 08.2015

The North Face Ultra Trail, UTMB (170 km; 10000 m heildarhækkun)

Ágúst Kvaran(1)

711. sæti heild (8. sæti í flokki) / 39:56:00/

HÉR, HÉR

HÉR

82

28.-30. 08.2015

The North Face Ultra Trail, UTMB (170 km; 10000 m heildarhækkun)

Davíð Vikarsson(58)

703. sæti heild (282. sæti í flokki) / 39:51:33/

HÉR

HÉR

81

28.-30. 08.2015

The North Face Ultra Trail, UTMB (170 km; 10000 m heildarhækkun)

Elísabet Margeirsdóttir(47)

190. sæti heild (9. sæti í flokki) / 32:40:26/

HÉR, HÉR

HÉR

80

28.-30. 08.2015

The North Face Ultra Trail, UTMB (170 km; 10000 m heildarhækkun)

Birgir Sævarsson(57)

189. sæti heild (62. sæti í flokki) / 32:40:25/

HÉR

HÉR

79

28.08.2015

The North Face Ultra Trail, CCC (101 km; 6100 m heildarhækkun)

Gunnar Júlísson()

1115. sæti heild (361. sæti í flokki) / 24:59:33/

HÉR

 

78

28.08.2015

The North Face Ultra Trail, CCC (101 km; 6100 m heildarhækkun)

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé(61)

1114. sæti heild (49. sæti í flokki) / 24:59:32/

HÉR, HÉR

HÉR

77

28.08.2015

The North Face Ultra Trail, CCC (101 km; 6100 m heildarhækkun)

Þorbergur Jónsson (??)

16. sæti heild (12. sæti í flokki) / 13:55:04/

HÉR, HÉR

HÉR

76

26. 08. 2015

The North Face Ultra Trail, TDS (119 km; 7250 m heildarhækkun)

Guðmundur Smári Ólafsson (60)

744. sæti heild (254. sæti í flokki) / 29:29:55/

HÉR

HÉR

75

26. 08. 2015

The North Face Ultra Trail, TDS (119 km; 7250 m heildarhækkun)

Sigurður Þórarinsson(55)

141. sæti heild (37. sæti í flokki) / 22:05:56 /

HÉR

 

74

26.06.2015

Lavaredo Ultra Trail, 119 km

Gunnar Júlísson()

647. sæti heild (572. sæti karla) / 27:34:13 /119 km

 

 

73

26.06.2015

Lavaredo Ultra Trail, 119 km

Helga Þóra Jónasdóttir(34)

501. sæti heild (52. sæti kvenna)/ 24:56:21 /119 km

 

 

72

26.06.2015

Lavaredo Ultra Trail, 119 km

Elísabet Margeirsdóttir(47)

154. sæti heild (18. sæti kvenna) / 19:18:05 /119 km

 

 

71

26.06.2015

Lavaredo Ultra Trail, 119 km

Birgir Sævarsson(57)

77. sæti heild (65. sæti karla) / 17:38:58 /119 km

 

 

70

6.-8.03.2015

TransGranCanaria, 125 km

Elísabet Margeirsdóttir(47)

138. sæti(heild); 10. sæti (flokkur) / 23:45:18 / 125 km

 

 

69

8.-9. 11.2014

Trail Sierra de las Nieves, 102 km

Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé(61)

43.-44. sæti af 80 sem kláruðu (2.-3. sæti kvenna)/14:11:37 /

HÉR

HÉR

68

8.-9. 11.2014

Trail Sierra de las Nieves, 102 km

Guðmundur Smári Ólafsson(60)

29. sæti af 80 sem kláruðu (28. sæti karla)/13:36:40 /

HÉR

HÉR

67

17.-18. 10.2014

RODOPI AdvenduRun, 100 miles/ 164 km

Ágúst Kvaran(1)

36. sæti af 115; 3. sæti í M2 (50 ára og eldri)af 22.
/34:07:11/

HÉR, HÉR

HÉR, HÉR, HÉR, HÉR

66

29-31. 08.2014

The North Face Ultra Trail, UTMB (ca. 168. km)

Börkur Árnason(15)

814. sæti í heild;336. sæti í aldursflokki;
/41:23:31/ 168.7 km

 

HÉR

65

29-31. 08.2014

The North Face Ultra Trail, UTMB (ca. 168. km)

Elísabet Margeirsdóttir(47)

249. sæti í heild;12. sæti í aldursflokki;
/34:09:57/ 168.7 km

HÉR

HÉR

64

29-31. 08.2014

The North Face Ultra Trail, UTMB (ca. 168. km)

Sigurður Kiernan(32)

246. sæti í heild;83. sæti í aldursflokki;
/34:07:39/ 168.7 km

 

HÉR

63

29-30. 08.2014

The North Face Ultra Trail, CCC (ca. 101. km)

Sigríður Sigurðardóttir(49)

1408. sæti í heild;27. sæti í aldursflokki;
/26:30:27/ 101 km

 

HÉR

62

29-30. 08.2014

The North Face Ultra Trail, CCC (ca. 101. km)

Birkir Árnason

839. sæti í heild;291. sæti í aldursflokki;
/23:24:43/ 101 km

 

HÉR

61

29-30. 08.2014

The North Face Ultra Trail, CCC (ca. 101. km)

Birgir Sævarsson(57)

103. sæti í heild;24. sæti í aldursflokki;
/16:27:52/ 101 km

 

HÉR

60

27. 08.2014

The North Face Ultra Trail, TDS (ca. 119. km)

Davíð Vikarsson(58)

279. sæti í heild;82. sæti í aldursflokki
/25:23:00/ 119 km

 

HÉR

59

23. 08.2014

130 mílna hlaup frá Liverpool til Leeds

Gunnlaugur Júlíusson(5)

17. sæti af rúmlega 50 sem hófu hlaup (39 kláruðu) /
xx:yy:zz (?)

HÉR, HÉR

 

58

21.06.2014

West Highland Way Race, Skotlandi,  96 miles

Börkur Árnason(15)

112.sæti(um 190 hófu hlaupið/27:27:04/um 96 mílur(153 km)

HÉR

 

57

24.05.2014

Grand Union Canal; 145 mílur

Gunnlaugur Júlíusson(5)

26. sæti (um 100 hófu hlaupið) / 35:43/
145 miles(232 km)

HÉR, HÉR

 

56

16.05.2014

Olympian Race 2014, Grikklandi, 180 km

Christine Buchholz (30)

30.sæti í heild; 4. sæti kvenna (af 114 þátttakendum)/26:05/180 km

 

 

55

25.-26.04.2014

"Ultra-Trail Mt.Fuji" (UTMF), 100+ miles, in Japan.

Sigurður Kiernan(32)

182. sæti karla (af 730  sem kláruðu)/34:34:13/100+ mílur (169 km)

HÉR,HÉR

HÉR

54

25.-26.04.2014

"Ultra-Trail Mt.Fuji" (UTMF), 100+ miles, in Japan.

Elísabet Margeirsdóttir(47)

15. sæti kvenna (af 119 sem kláruðu)/34:34:13/100+ mílur (169 km)

HÉR,HÉR

HÉR

53

38.-19.10.2013

RODOPI AdvenduRun, 100 miles/ 164 km

Ágúst Kvaran(1)

53. sæti í heild; 88 hófu hlaupið
/38:30:04/

HÉR, HÉR,
HÉR, HÉR

HÉR

52

30. 08.2013

The North Face Ultra Trail, UTMB (ca 168. km)

Helga Þóra Jónasdóttir(34)

1512. sæti í heild;
/45:04:58/

HÉR

 

51

30. 08.2013

The North Face Ultra Trail, CCC (ca 102. km)

Birgir Sævarsson(57)

124. sæti í heild;
/17:31:01/

HÉR

 

50

30. 08.2013

The North Face Ultra Trail, CCC (ca 102. km)

Helgi Júlíusson(56)

74. sæti í heild;
/16:25:09/

HÉR

 

49

30. 08.2013

The North Face Ultra Trail, CCC (ca 102. km)

Sigurður Þórarinsson(55)

58. sæti í heild;
/16:04:04/

HÉR

 

48

30. 08.2013

The North Face Ultra Trail, CCC (ca 102. km)

Friðleifur Friðleifsson(54)

18. sæti í heild;
/14:17:28/

HÉR

 

47

28.-29. 08.2013

The North Face Ultra Trail, TDS (ca 120. km)

Stefán Bragi Bjarnason (53)

859. sæti í heild;335. sæti í aldursflokki (V1 H)/31:34:49/118.7 km

HÉR

 

46

28.-29. 08.2013

The North Face Ultra Trail, TDS (ca 120. km)

Sigurður Kiernan(32)

139. sæti í heild; 48. sæti í aldursflokki (V1 H)/22:56:25/118.7 km

HÉR

 

45

4.-10. 08.2013

Racing the planet; Iceland, 2013

Sigurður Kiernan(32)

16. sæti í heild; /229:07:45/

 

 

44

03.-07. 07.2013

3. "Thames Ring",
 í Englandi

Gunnlaugur Júlíusson(5)

4. sæti af 14 sem kláruðu (33 hófu hlaupið)/77 klst og 32 mín / 248 mílur; 400 km

HÉR, HÉR
HÉR, HÉR

HÉR

43

29.-30.06.2013

Western States 100 m

Sigurður Kiernan(32)

244. sæti / 29:21:43

  

  

42

11.-12.05.2013

Steenbergen 24 hour; World Championship*

Gunnlaugur Júlíusson(5)

112. sæti af 243 sem kláruðu; 320 byrjuðu/24 klst / 204 km

 

 

41

23.-24..02.2013

Endurance VI -24h indoor ultrarunning competition*

Ágúst Guðmundsson (22)

51. sæti af 80 körlum; heildarfjöldi  hlaupara = 101

 

 

40

23.-24..02.2013

Endurance VI -24h indoor ultrarunning competition*

Gunnlaugur Júlíusson(5)

10. sæti af 80 körlum; heildarfjöldi  hlaupara = 101

 

 

39

2.-3..06.2012

Grand Union Canal; 145 mílur

Gunnlaugur Júlíusson(5)

15. sæti (53 kláruðu; 97 hófu hlaupið) / 34:35/
145 m

HÉR

 

38

14.04.2012

110 km í 100 mílna hlaupi;
TEC 100 miles run

Þorlákur Jónsson(52)

-/11:31:18/110.62 km

 

 

37

4.-10.03.12

100 km del Sahara#

Arnaldur Birgir Konráðsson

107. sæti; ca. 160 hófu hlaupið; 134 kláruðu/11:20:50

HÉR

HÉR

36

4.-10.03.12

100 km del Sahara#

Ágúst Guðmundsson (22)

106 sæti; ca. 160 hófu hlaupið; 134 kláruðu /
11:20:33

HÉR

HÉR

35

22.-23.10.11

Ultima Frontera 160 km (100 mílur)

Christine Buchholz
(30)

?. sæti af heild ; 2. sæti í kvennaflokki(?)/
23:30(?)

 

HÉR

34

22.-23.10.11

Ultima Frontera 160 km (100 mílur)

Daníel Smári Guðmundsson

12. sæti / 20:57(?)

 

HÉR

33

4.-11.09.11

RunIceland-2011(110 km) #

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir(31)

22. sæti af heild (4. sæti í flokki) / 10:45:17

 

HÉR

32

26.-28.08.11

The North Face Ultra Trail, UTMB (ca 166. km)

Ásgeir Elíasson (26)

902. sæti af heild (415. sæti í flokki) / 43:57:08

 

 

31

26.-28.08.11

The North Face Ultra Trail, UTMB (ca 166. km)

Börkur Árnason(15)

162. sæti af heild (68. sæti í flokki) / 35:22:57

 

 

30

25.-26.08.11

The North Face Ultra Trail, TDS (ca 120. km)

Sigríður Sigurðardóttir

754. sæti af heild (35. sæti í flokki) / 31:37:04

 

 

29

25.-26.08.11

The North Face Ultra Trail, TDS (ca 120. km)

Arnfríður Kjartansdóttir

595. sæti af heild (12. sæti í flokki) / 29:41:27

 

 

28

25.-26.08.11

The North Face Ultra Trail, TDS (ca 120. km)

Helga Þóra Jónasdóttir (34)

512. sæti af heild (14. sæti í flokki) / 28:27:51

 

 

27

25.-26.08.11

The North Face Ultra Trail, TDS (ca 120. km)

Elísabet Margeirsdóttir(47)

225. sæti af heild (4. sæti í flokki) / 24:22:27

 

 

26

25.-26.08.11

The North Face Ultra Trail, TDS (ca 120. km)

Sigurður Kiernan(32)

204. sæti af heild (78. sæti í flokki) / 23:59:25

 

 

25

22. júlí, 2011

24 klst hlaup innanhúss í Belfast á Norður-Írlandi*

Gunnlaugur Júlíusson(5)

3. sæti af 42(heild)34(karlar) / 194 km (485 400m hringir)

HÉR, HÉR.

 

24

11.-15.07.11

Al Andalus Ultra Trail 2011#

Anna Sigurjónsdóttir(31)

33. sæti. (af 44) / 31:36:52/
230 km (5 dagleiðir: ca. 37,48,39,68,43 km)

 

 

23

11.-15.07.11

Al Andalus Ultra Trail 2011#

Christine Buchholz
(30)

17. sæti. (af 44) / 25:29:05/
230 km (5 dagleiðir: ca. 37,48,39,68,43 km)

 

 

22

4.-6. mars, 2011

The North Face Trans Gran Canarie, 123 km

María Jóhannesdóttir(35)

169 sæti af 191 sem kláruðu/
29:11:27/123  km

 

 

21

4.-6. mars, 2011

The North Face Trans Gran Canarie, 123 km

Christine Buchholz(3)

168 sæti af 191 sem kláruðu/
29:11:26/123  km

 

 

20

4.-6. mars, 2011

The North Face Trans Gran Canarie, 123 km

Helga Þóra Jónasdóttir(34)

167 sæti af 191 sem kláruðu/
29:11:23/123  km

 

 

19

4.-6. mars, 2011

The North Face Trans Gran Canarie, 123 km

Anna Sigriður Sigurjónsdóttir(31)

166 sæti af 191 sem kláruðu/
29:11:23/123  km

 

 

18

4.-6. mars, 2011

The North Face Trans Gran Canarie, 123 km

Jóhann Gisli Sigurðsson(33)

164 sæti af 191 sem kláruðu/
28:4318/123  km

 

 

17

4.-6. mars, 2011

The North Face Trans Gran Canarie, 123 km

Sigurður Kiernen(32)

102 sæti af 191 sem kláruðu/
23:27:52/123  km

 

 

16

29.-30.01.2011

24 klst hlaup innanhúss í Espoo nálægt Helsinki í Finnlandi*

Höskuldur Kristvinsson(7)

39. sæti af 108; 29. sæti karla af 84 / 166.348 km (426 hringir)

 

HÉR.

15

19. - 20.06.10

Mohican 100 m (Ohio)

Höskuldur Kristvinsson(7)

33. sæti af 133 sem hófu hlaupið (58 luku hlaupinu)
/28:30:42

HÉR

 

14

17.06 -19.06.10

Ultramarathon Bornholm:
48 klst hlaup *

Gunnlaugur Júlíusson(5)

1. sæti af 10 / 48 klst /
351.9 km

 

 

13

28.-30.08.09

The North Face Ultra Trail

Börkur Árnason(15)

/41:12:30/ca 160 km

HÉR, HÉR

HÉR, HÉR

12

22.-24.5.2009

Ultramarathon Bornholm:
48 klst hlaup *

Gunnlaugur Júlíusson(5)

1. sæti af 21 / 48 klst /
334 km

HÉR, HÉR

 

11

29.3.09 - 4.5.09

Marathon des Sables #

Ágúst Kvaran(1)

140. sæti (af ca 800) / 9. sæti af 103 í aldursflokki 50 - 59 ára / 28:44:11 /202.2 km (4  dagleiðir; 33,36,91,42.2 km)

HÉR, HÉR, HÉR

HÉR;

10

26.-27.09.08

Spartalon08

Gunnlaugur Júlíusson(5)

74. sæti/ 34:12:17 / 245.3 km;
151 kláruðu innan 36 klst.

HÉR, HÉR, HÉR

 

9

27-31 August 2008

The North Face Ultra Trail

Börkur Árnason(15)

728. sæti / 41:51:23 / ca 160 km

 

 

8

27-31 August 2008

The North Face Ultra Trail

Ásgeir Elíasson(26)

506. sæti / 39:28:06

 

 

7

24. maí, 2008

Ultramarathon Bornholm:
24 klst hlaup *

Gunnlaugur Júlíusson(5)

, 4. sæti

HÉR

 

6

24.08.07 -26.08.07

The North Face Ultra Trail

Höskuldur Kristvinsson(7)

1325. sæti (2500 skráðir);
220 sæti í  aldursflokki 50-59
/44 klst, 35 min, 58 sek/
163 km

 

 

5

24.08.07 -26.08.07

The North Face Ultra Trail

Börkur Árnason(15)

374. sæti (2500 skráðir);
156 sæti í saldursflokki 39 ára og yngri
/35 klst, 41 min, 31 sek/
163 km

 

 

4

5.-6.05.07

Ultramarathon Bornholm:
24 klst hlaup *

Gunnlaugur Júlíusson(5)

197.284 km; þriðja sæti.

HÉR, HÉR

HÉR, HÉR

3

14.10.06

Heartland 100 mile

Höskuldur Kristvinsson(7)

27. sæti af 59 sem hófu hlaupið (47 luku)
/
25:47:40

 

 

2

25. - 26. 06.05

Western States 100 m

Gunnlaugur Júlíusson(5)

149. sæti; 318 kláruðu
/26.14´14´´

HÉR / HÉR

HÉR

1

18.-19. 06.05

Mohican 100 m (Ohio)

Höskuldur Kristvinsson(7)

77. sæti
/29:41:03

/ HÉR

HÉR

* Tímahlaup: hlaupið í tilgreindan tíma; vegalengd mæld.
# Áfangahlaup: Heildarvegalengd (>100 km) hlaupin í áföngum.


____Ferill / þátttaka Íslendinga í ofurmaraþonhlaupum á hlaupabretti:

dags.

hlaup

þátttakandi (félagsnr.)

árangur /tími / vegalengd

frásögn /
frétt

myndir

18.-19.12.2010

24. klst hlaup í World Class, Kringlunni Reykjavík*

Gunnlaugur Júlíusson

/208 km og  760 metrar

HÉR

HÉR

22.12.2009

100 km hlaup í Vestmannaeyjum

Sæbjörg Logadóttir

/ 10:50(?; þarfnast staðfestingar)

HÉR

HÉR

05.12.2009

100 km hlaup

Gunnlaugur Júlíusson

/ 10:20

HÉR

 

* Tímahlaup: hlaupið í tilgreindan tíma; vegalengd mæld.

 

Umsjónarmaður vefsíðu: Ágúst Kvaran